Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 23

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 23
EIMREIÐIN 261 1 simann á nótt sem degi til að svara fyrirspurnum um vafa- mal bókmenntanna. Bezt gæti ég trúað því, að hann vissi c‘bkert, livað tímanum liði, þegar svölun forvitninnar og þekk- nigarþorstans er annars vegar. Yndi lians er að fræða og leiða 1 ]jós dulin sannindi. Engan hef ég iieyrt ræða af meiri vel- þbknun um ldutskipti sitt en Einar Ólaf Sveinsson, prófessor 1 forn-íslenzkri bókmenntasögu, enda svo handgenginn fræði- g'ein sinni, að fágætt má teljast. »Hvað iiefur þér nú þótt einna skemmtilegast að skrifa?“ eVfi ég nrér að spyrja. »Mér þótti gaman að skrifa á Njálsbúð,“ svarar hann um- svifalaust. „Þar var ég frjáls. Og formálann fyrir Njáls sögu. Llnnig bafði ég mjög garnan af að safna í Fagrar heyrði ég ' ju]jl'rilar og þýða Tristan og ísól. Af smágreinum nefni ég )<uu og Skógverja, Jarteiknir og Fra Islands nyere littera- *ln í Nordisk tidskrift, það er ekkert merkileg grein, en í hen m ev svolítið salt.“ VII. Jónas lætur Grasaferð sína hefjast með þessari spurningu: í'ief 1P serf'>u þaÓ> sem ég sé?“ í flestu, sem Einar Ólafur Ur s]crifað, finnst mér hann spyrja óbeint á þessa leið. Svo öS ^iann visari> °g svo gaman liefur liann af að sýna ^ um leyndardóma lífs og listar. Sjónskyn hans minnir á et]1 U ^lnfuncf’ Goethe og Jónas Hallgrímsson, en þessir þrír I ., e§’ að séu eftirlætisskáld Einars. Sálufélag hans við þessa P ,Ja meistara lætur sig ekki án vitnisburðar. Mælt er, að o r Ungi fn'egði til fósturs. Er þó vandséð, hvað er meðfætt ars aunnið- „Hann hefur rödd skálds,“ mælti vinur Ein- °rð’i Ul earga’ iini hann í mín eyru eitt sinn. Og það er hverju tal i Sannara- óess vegna þegja allir þunnu hljóði, þegar hann ,j r! ^a]d hans á íslenzkri tungu er frábært eigi síður í Éo i niáli en lausu, þegar honum býður svo við að horfa. stæl' " 1 mur a^ óii'ta sem dæmi þetta stef. Það er eins konar ng á ljóði eftir Goethe: Líkt er líf manns lækjar niði.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.