Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN 289 Snorri lieitinn á Þverá sagði eitt sinn við mig, nm Þorv. ritoroddsen sem ritltöfund, að liann vildi ekki missa af neinni Hnu, sem hann ritaði. Svipað get eg sagt urn þig og þín rit- störf. Og nú síðast það, sem þú sagðir um Hallgrím og Hall- grímskirkju, þótti mér svo gott, að eg skrifaði í syrpu mína nokkrar ágætar setningar. — Svo leit út, eins og þú þekktir aðeins af afspurn tillögur Þorbergs, en eg las grein hans í Rauðum pennum í fyrra. Þó að eg annars hafi andúð á flestu, sem Iiann lætur frá sér lara, þá var þarna ritgerð, sem var sí- öMd að ritleikni, rökfærslu, veraldarþekkingu og mannúð. — fhn leið vil eg minna þig á ritgjörð Kiljans um Hallgi'ím Pét- Ursson. Mér þótti hún bölvans góð og djúpt hugsuð víða. Eg 8et hugsað mér — af því þú hefur — með réttu — margt á móti Kiljan — að þú hafir ekki heldur lesið liana nógu vel. Fyrir- gefðu, ef rangt er til getið. Greinin var í Iðunni ca. 1935. — ánnars verðum við líkl. aldrei sammála um verðmæti Kiljans. hegar honum tekst upp, eins og t. d. er liann ritaði um Jónas Hallgrímsson, og oft í svipuðum sprettum lief eg cfáðst að honum. Kaflar í Sölku Völku eru líka ágætir. En mest hef eg skemmt mér við Bjart í Sumarhúsum, þ. e. skrípamyndir, háðskar, en markvissar af íslenzku sveitalífi og lífsstríði —, c®a þannig hef eg skoðað það og haft gaman af; á líkan hátt S(ln af ýmsum smellnum myndteikningum í Speglinum. Það er það, sem Danir mundu kalla ironisk-tendentiös-karikatur- tegning. — Kristinn nokkur Andrésson hefur hlaðið Kiljan með ógeðslegri mærð og gullhömrum út í loftið, en hefur c“kki kunnað að meta einmitt þessa hlið Kiljans, sem eg vil ö^aga franr og hefur gamnað mér. En öll rauða stefna Kilj- ans> °g þeirra konsorta, er mér bæði lmeyksli og heimska. — ^v<> er nú ekki meira um það. „Skáld er hann mannskrattinn." hg skrifaði kunningja mínum, að eg fyndi sjaldan bragð að P'b sem ungu rithöfundar og skáld blaðanna og tímaritanna eru að bera okkur á borð; — eða þá aðeins óbragð. Er eg orð- um gamall og vitlaus? En mér finnst sérstaklega, hvað lýrík- !na snertir, sem illa horli um samhengi íslenzkrar kveðandi, * egar t. d. þú ferð undir torfu. Þú ert nú sá einasti, sem held- Ur a*h föður míns og yrkir fornyrðalag, dróttkvætt og hryn- er>du, eins og vera ber. Davíð Stefánsson er ágætur á sínum 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.