Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 26
264 EIMREIÐIN tíma, og leitarinnar að sannleikanum, né Jteldur milli út- lends liugsunarliáttar og Jiinna erlendu fræða. Mér virðist þetta eiga mjög vel við Einar sjálfan. Þótt liann sé, að dómi Turville-Petre, ,,trúboði“ í túlkun sinni á anda og snilld forn- ritanna, er ekki liægt að sjá, að liann láti nokkurn tíma tæl- ast af sjálfs sín dul og vil, þegar vísindin eru annars vegar. Eeitin að sannleikanum er ævinlega lians æðsta Itoðorð. Og' þó að Iionum sé ljós nauðsyn erlendra menningaráhrifa á ótal sviðum, þá standa lionum þó skýrar fyrir sjónum glæstar lyrirmyndir hinnar fornu orðlistar, sem gnæfir við liimim stælir og eggjar til æ rneiri dáða. Hún má vera íslendingum sams konar aflgjafi í sjálfstæðisbaráttu þeirra sem Heims- kringla og Ævintýri Asbjörnsens og Moe eru Norðmönnum- Því að svo hefur Einar sagt (1. des. 1946): „Á því veltur allÞ að ástin á ættjörðinni og íslenzku þjóðerni þverri ekki.“ Undir þau orð ættu allir að geta tekið af lieilum liuga. Þúroddur Guðmundsson frá Sandi. Bólu.~Hjnlmar birtist Steinunni. Steinunni Jónsdóttur írá Mælifelli dreymdi, að hún væri stödd á ■svelnlofti sínu. Þá heyrir hún allt í einu fótatak í ganginum, og er stelnt að lierbergi hennar. Hurðin opnast, og inn kemur Bólu-Hjálmar. Han') gengur til hennar, snýr sér við og segir: „Hérna, bittu þetta fastar <l mig.“ Rómurinn var hastur. Þá sér hún, að ltann liefur bagga á bak inu, og yfir liann leggur liann rúmfjölina, sem gamli maðurinn á M®’1 felli liafði gefið henni, með leyfi Hjálmars sjálfs. Þá varð hún undt^ andi og þykist segja við hann: „Hvað er þetta, Hjálmar? Ertu búinn a taka rúmfjölina, sem þú gafst mér?“ Þá svarar hann: „Fyrst þú vilt eK eiga hana lengttr, þá tek ég liana aftur.“ Dagana áður en ltana dreymdi drauminn, var hún búin að ákve< ^ að Játa rúmfjölina næst, þegar cftir lienni yrði leitað, en þá var l'ya ■eftir annað búið að sækjast eftir að fá hana, eins og allt annað c Hjálmar, en liann skar út fjölina. Hætti þá Steinunn við að láta rúmfjölina og tilcinkaði hana Sten unni dótturdóttur sinni. Þ. Guðm. shrásetli eftir Slefaniu Þorgrimsdóttur sumarið 1955, þá staddri að Arnarvatni við Mývatn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.