Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN 281 Á Djúpalæk kynntist Jón stúlku, sem hét Ólöf og var Arn- grímsdóttir, fædd þar og alin upp í margmenni. Leiddi sú kynning til hjúskapar. Hófu ungu hjónin búskap á Hávarðs- stöðum, sem höfðu staðið í eyði 5 ár, frá því að Samson, faðir Jóns, fluttist þaðan. Var þá Ólöf 18 ára. Má nærri geta, að Rtikil viðbrigði voru fyrir liana að flytjast af stóru heimili í 1111 ðri sveit upp á heiðarbýlið, sem allt var í rústum. En æsku- stöðvarnar og fleira heilluðu Jón til sín. Urðu þau að byggja Þar upp að öllu leyti, bæði bæ og útihús. Varð bærinn reisu- 'eour með vel hlaðna veggi. Þúskaparsaga Jóns og Ólalar verður hér ekki rakin. Þó að íandgott sé á Hávarðsstöðum, er þar vetraríki mikið. Oft varð þröngt í búi hjá þeim hjónum, þegar leið á vetur. Fór Jón þá tiðum frá bjargarlausum bæ með sleðagrind í eftirdragi, eða þá hest og sleða, ef færi var gott, austur yfir Hágöngur til ^opnafjarðar eftir lífsnauðsynjum. Jón var ferðamaður mikill °8 afbragðsduglegur að rata. Úr þessari för kom hann ævin- Ága daginn eftir, væri bjart veður. Einnig fór liann oft fyrir Úólsfjallamenn með liest og sleða út í Skoruvík að sækja harð- fisk og hákarl. Tók sú ferð fjóra daga. i'itthvert mesta ævintýrið í lífi Jóns var aldamótahátíðin a kórsliöln. Jón var fenginn til að mæla fyrir minni kvenna á atiðmni. Hann átti þá engin skriffæri, ætlaði að skrifa ræð- 'lria, þegar út eftir kærni. En þegar Jón kom til Þórshafnar, I utitu svo margir að tala við hann, að til þess vannst enginn tuni. Varð hann því að tala blaðalaust. Búningur hans var, 'Ægast sagt, fátæklegur og stakk allmjög í stúf við klæðnað ann- ais fólks, sem var allt sparibúið. Meðal samkomugesta var gtbjörg Skaftadóttir, Jósefssonar ritstjóra á Seyðisfirði. puiði hún, hvað þessi tötrum bttni maður hefði að gera upp 1 ^ðustólinn. a svaraði Halldóra Arnljótsdóttir, að hún skyldi bara bíða Þá við °g sjá, hvort hann ætti ekki erindi þangað. °an steig Jón í stólinn. Og svo fór, að Ingibjörg hreifst af $ðu lians. Hún tróð sér gegnum mannþröngina og upp að Jðustólnum til þess að lieyra sem l)ezt, livað hann sagði. 1111 raeðunni flutti Jón aldamótakvæði, sem birtist í Austra • Uóv. 1901. Þegar Jón hafði lokið máli sínu, ætlaði lófatak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.