Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 53
UPPSKERUHÁTÍÐIN Eftir Martin A. Hansen. Niðurlag. Þegar liann koni inn, kveikti hann Ijós og gekk varfærnis- 'ega inn í svefnherbergið, þar sexn konan hans svaf og litlu dæturnar þeirra tvær. Hann gekk til þeirrar yngri, sent var lasin. Hún var í fasta svefni, og henni leið vel, en hann atti bágt með að trúa því. Hann beygði sig alveg að litla, 'allega kollinum hennar, og hann heyrði greinilega, að andar- drátturinn var alveg reglulegur. En samt bjó með honum e|i uin, að svo væri. Þegar hann kom inn í svefnherbergið, var hann sannfærður um, að hún væri líka dáin, hefði verið tekin 'rá honum, af því að hann væri duglaus og sekur. Hann heyrði konu sína segja eitthvað í hálfum hljóðunt, °8 þegar hún varð hans vör, fór hún fram úr, vafði sig í abreiðu og fór með hontxm frarn í skrifstofu. Þar kveikti bann 1 jós á gamla steinolíulampanum sínum. Henni varð starsýnt á blaut og sóðaleg stígvélin hans, en settist í stól án þess að segja neitt. Þau höfðu setið langa hríð, áður en hann bar frarn spurningu. ..Hvernig líður henni?“ ..Miklu betur. í gærkveldi var hitaveikin næstum horfin." Það er undarlegt, að hún er lifandi, sagði hann við sjálf- an sig. Hann heyrði, að konan ætlaði að segja eitthvað, en hann 'et hana ekki komast að. Þá sagði hann hárri röddu og næst- um nieð hláturhreim: „María, ég er ófær til alls, til einskis uýtur.“ Hann sneri baki að henni og ljósinu, en um leið og hann sagði þetta, færði hann sig um set og horfði á hana. Henni sýndist, að hann væri orðinn ellilegur, hrukkóttur og mátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.