Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 53

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 53
UPPSKERUHÁTÍÐIN Eftir Martin A. Hansen. Niðurlag. Þegar liann koni inn, kveikti hann Ijós og gekk varfærnis- 'ega inn í svefnherbergið, þar sexn konan hans svaf og litlu dæturnar þeirra tvær. Hann gekk til þeirrar yngri, sent var lasin. Hún var í fasta svefni, og henni leið vel, en hann atti bágt með að trúa því. Hann beygði sig alveg að litla, 'allega kollinum hennar, og hann heyrði greinilega, að andar- drátturinn var alveg reglulegur. En samt bjó með honum e|i uin, að svo væri. Þegar hann kom inn í svefnherbergið, var hann sannfærður um, að hún væri líka dáin, hefði verið tekin 'rá honum, af því að hann væri duglaus og sekur. Hann heyrði konu sína segja eitthvað í hálfum hljóðunt, °8 þegar hún varð hans vör, fór hún fram úr, vafði sig í abreiðu og fór með hontxm frarn í skrifstofu. Þar kveikti bann 1 jós á gamla steinolíulampanum sínum. Henni varð starsýnt á blaut og sóðaleg stígvélin hans, en settist í stól án þess að segja neitt. Þau höfðu setið langa hríð, áður en hann bar frarn spurningu. ..Hvernig líður henni?“ ..Miklu betur. í gærkveldi var hitaveikin næstum horfin." Það er undarlegt, að hún er lifandi, sagði hann við sjálf- an sig. Hann heyrði, að konan ætlaði að segja eitthvað, en hann 'et hana ekki komast að. Þá sagði hann hárri röddu og næst- um nieð hláturhreim: „María, ég er ófær til alls, til einskis uýtur.“ Hann sneri baki að henni og ljósinu, en um leið og hann sagði þetta, færði hann sig um set og horfði á hana. Henni sýndist, að hann væri orðinn ellilegur, hrukkóttur og mátt-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.