Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 13
Á sextu^saímæli Einars Ólaís Sveinssona*’ i. Maður er nefndur Séamus O’Duilearga, prófessor í Dyfl- lnni, einn mesti þjóðsagnafræðingur, sem nú er uppi, heiðurs- cioktor og félagi vísindastofnana víða um lönd. Hann er íri í liúð og hár, snillingur í viðræðulist, bráðfyndinn, en garnan l'ans er svo græskidaust, að öllum, sem kynnast honum, þykir ' “fint um hann, enda hjálpsamur, svo að af ber. íslendinga elsk- ar Duilearga um aðrar erlendar þjóðir frarn og hefur reynzt 'nörgum liéðan, sem til írlands hafa farið, mikill haukur í horni. Duilearga er eigi aðeins víðfrægur maður, heldur og víð- ruU. Tvisvar liefur hann komið til íslands og minnist þeirra eunsókna sem hátiðlegustu kafla ævi sinnar. Tvö náttúru- ó‘eði þykir honum ísland hafa fram yfir önnur liind: tært loft °S hreint vatn. Ein af þeim þjóðum, sem Duilearga hefur s°tt heim og kynnt fræði sín, eru Bandaríkjamenn. Þegar nn kom hér í síðara skiptið, sagðist honum svo frá, að þar . estra hefði hann m. a. liitt tvo höfðingja Vesturheims, er ou látið sér fátt um þann lróðleik finnast, einkum álfasög ur ■ sem þeir töldu hindurvitni ein. Þjóðsagnafræðingurinn llski var nú heldur á öðru máli og færði þeim sönnur á, hve °0tt Væri að eiga huldufólkið sér að vinum, sem hér segir: Tveir af ágætustu mönnum íra, Douglas Hyde og W. B. eats> lögðu ungir stund á huldufólksfræði og þjóðsagnasöfn- “JJ °S gáfu út merkileg rit um þau efni. Álfarnir launuðu hirUm ^enra meö því að gera hann að förseta írlands, en utn nreð bókmenntaverðlaunum Nóbels. Þá þögnuðu Vín- endingarnir og álösuðu ekki hulduþjóðinni meir. gan var sögð í þeim gamansama tón, sem Duilearga er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.