Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 13

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 13
Á sextu^saímæli Einars Ólaís Sveinssona*’ i. Maður er nefndur Séamus O’Duilearga, prófessor í Dyfl- lnni, einn mesti þjóðsagnafræðingur, sem nú er uppi, heiðurs- cioktor og félagi vísindastofnana víða um lönd. Hann er íri í liúð og hár, snillingur í viðræðulist, bráðfyndinn, en garnan l'ans er svo græskidaust, að öllum, sem kynnast honum, þykir ' “fint um hann, enda hjálpsamur, svo að af ber. íslendinga elsk- ar Duilearga um aðrar erlendar þjóðir frarn og hefur reynzt 'nörgum liéðan, sem til írlands hafa farið, mikill haukur í horni. Duilearga er eigi aðeins víðfrægur maður, heldur og víð- ruU. Tvisvar liefur hann komið til íslands og minnist þeirra eunsókna sem hátiðlegustu kafla ævi sinnar. Tvö náttúru- ó‘eði þykir honum ísland hafa fram yfir önnur liind: tært loft °S hreint vatn. Ein af þeim þjóðum, sem Duilearga hefur s°tt heim og kynnt fræði sín, eru Bandaríkjamenn. Þegar nn kom hér í síðara skiptið, sagðist honum svo frá, að þar . estra hefði hann m. a. liitt tvo höfðingja Vesturheims, er ou látið sér fátt um þann lróðleik finnast, einkum álfasög ur ■ sem þeir töldu hindurvitni ein. Þjóðsagnafræðingurinn llski var nú heldur á öðru máli og færði þeim sönnur á, hve °0tt Væri að eiga huldufólkið sér að vinum, sem hér segir: Tveir af ágætustu mönnum íra, Douglas Hyde og W. B. eats> lögðu ungir stund á huldufólksfræði og þjóðsagnasöfn- “JJ °S gáfu út merkileg rit um þau efni. Álfarnir launuðu hirUm ^enra meö því að gera hann að förseta írlands, en utn nreð bókmenntaverðlaunum Nóbels. Þá þögnuðu Vín- endingarnir og álösuðu ekki hulduþjóðinni meir. gan var sögð í þeim gamansama tón, sem Duilearga er

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.