Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 46
284 EIMREIÐIN Hver, sem Iiiruii og manndóm metur, má þar verjast tjóni. Ættgeng fátækt lylgdi þangað Jóni. Bú lians var ekki lítið, eftir því sem þá gerðist, ágæt mál- nyta, ýmis hlunnindi, auk landgæða: Surtarbrandsnáma mik- il var inn með Hafralónsá. Allt að 80 punda stykki bárust á land neðan við túnið og voru notuð til eldsneytis. Álftaveiði var mikil á liaustin og nokkur laxveiði í ánni. En mikið þurfti fyrir lífinu að hafa, enda ekki setið auðum höndum. Ólöf var skörungskona, Jón ötull, ekki sízt til aðdrátta, og sívakandi. Þau eignuðust mörg börn. Þessir voru synir þeirra, senr upp komust: Arngrímur, bóndi í Hvammi, frábær hugvitsmaðuí' og gæddur mikilli frásagnarlist, dáinn iýrir nokkrum árum; Samson, trésmiður, bjó á Bakkafirði; Kristinn, ritgerðarmað- ur í Vestmannaeyjum og síðar til lieimilis í Reykjavík; Jóhann, fyrrum bóndi í Hvammi, nú á Þórshöfn; Friðrik, bóndi á Flautafelli; Sigfús, formaður, drukknaði frá Skálum; Lárus, dó rúmlega tvítugur. Enn lifa á vörum fólks vísur Jóns um syni hans. Þessar skulu tilfærðar: Sextán ára Arngrímur, að öllu næmur, vinnubrögðin, livar sem kemur, kann liér enginn honum fremur. Andrés Kristinn vitur, vænn og verkahlýðinn. Ellefu eru árin ráðin, ef það leyfir hlessuð náðin. Sem dænii um lífsbaráttu Jóns er þessi írásaga: Dag nokkurn að vetrarlagi fór Jón, ásamt Arngrími synt sínum, þá mjög ungum, vestur í Grímsstaði að sækja naut. Drengurinn mun liafa rekið á eftir bolanum fyrst, en ófærð var, og Arngrímur lilli þreyttist fljótt, svo að faðir hans tók til bragðs að láta hann á bak nautinu. Hélt Jón síðan áfram með nautið á eftir sér, en leit við annað slagið til þess að sjá, hvað drengnum liði. í eitt skiptið, þegar Jón leit við, var drengurinn horfinn. Varð þá föðurnum ekki um sel. Sneri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.