Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 54
292 EIMREIÐIN vana. Bros hans, sem henni hafði alltaf virzt svo unglegt, jafn- vel barnslegt, gerði nú andlit hans ellilegt. Um hana fór ótta hrollur hans vegna, en hún lét sem ekkert væri og huldi hendur sínar í ábreiðunni. Hann sagði henni allt, sem gerzt hafði: Þegar hún heyrði, hvernig dauða drengsins bar að, reis hún úr sæti, gekk að glugganum og dró tjöldin fyrir hann. Þá gekk hún til sætis, kyrrlát og hljóð. Hann tók að ásaka sig á nýjan leik, og hún sagði við hann: „Kristján, svona hef ég aldrei heyrt þig tala fyrr. Þú segist vera duglaus. Þú segist vera óhæfur til þess að gegna embætti þínu. Þetta er ekki rétt. Hvers vegna virðir fólkið þig, hvers vegna ber það traust til þín, hvers vegna þvkir því vænt uffi þig?“ „Nei, nei, góða mín!“ sagði hann, hlæjandi, á þetta hlusta ég ekki. Þú mátt ekki gera þig eins hégómlega og ég er, María! Já, fyrirgefðu mér, vina mín. „Þess þarftu ekki að biðja,“ svaraði hún. ,,Vissulega,“ sagði hann, „mér ber sífellt að afsaka mig. Ann- ars er slíkt hjal líka heimskulegt. Vitleysan er fólgin í þess- um sífelldu afsökunum mínum. Ég er einn þessara ástúðlegu prédikara, sem bið fólkið að afsaka það, að Drottinn skuli vera til. Prédikari í lagi! Segðu mér, María, skoðun þína á þess háttar sendiboða Drottins? Vertu nú hreinskilin!" Hann horfði á hana, en hún starði á kyrrlátan, suðandi log' ann í lampanum og hvarflaði ekki augum af honum. í augna- ráði hennar er ekki hverflyndi, hugsaði hann. Henni er ekki fisjað saman. „María, horfðu á þennan Drottins þjón og svaraðu mér.‘ Kona hans þrástarði í ljósið og svaraði engu. Hún er ekki fríð, ekki á almennan mælikvarða, en hún er fögur frá öðru sjónramiði séð. Hún er eins og hörð og vitur gyðja. „Vinan mín, þú ert falleg," sagði hann. Með þá sannfæringu í liuga sneri hann sér að skrifborðinu. „Það er ekki auðkenni á prédikara, að fólki þyki vænt um hann,“ sagði prestur. „Það máttu ekki segja, María. Þú naátt ekki láta hræsni mína hafa áhrif á þig, þá væri illa farið. Þer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.