Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 61
EIMREIÐIN 299 að sveinninn hafði verið færður í einu hvítu skyrtuna hans 'öður síns, brúðkaupsskyrtuna hans. Hún var allt of stór, en Jens Ottó var sarnt snyrtilegur og laglegur þarna í rúminu, þar sem hann var getinn og alinn. Þegar móðirin sá prest, sneri hún sér undan og grét hljóð- ^ega. En faðirinn gekk alveg að rúminu, horfði á son sinn °g mælti: .jGetur þú, prestur, vakið hann upp frá dauðum?" Prestur horfði í augu liins harðlynda manns og svaraði. »E| við eiguni trú báðir saman, þá mun Jesús Kristur gefa Þonum líf.“ Prestur kraup á knén fyrir framan rúmið. Hann spennti oreiP um hönd drengsins og vildi lriðja. Hönd sveinsins var lsköld. Þegar prestur snart þessa lífvana, ísköldu hönd, sigg- grona og grjótharða, með sinni eigin mjúku, snyrtilegu, duglausu mund, þyrmdi yfir hann, og hugsanir hans fóru á dreif, svo að hamí gat ekki beðið. Þá horfði hann aftur þrútn- um augum á drenginn, en heyrði í sömu svifum skelfingar- °P ur eldhúsinu. Bæði faðirinn og móðirin voru farin. Prest- 11111111 gekk fram í eldhúsið. Alveg itjá eldastónni stóð mað- Ullnn hágrátandi og þrýsti sér fast að sótugum veggnum. Kon- an var hjá honum. Þá vissi presturinn, að hann hafði rofið múrinn og veitt .urnum hina fyrstu geigvænlegu hjálp, og hann sneri við td þess að vera hjá honum, senr var dáinn. Friðrik Eiríksson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.