Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 61

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 61
EIMREIÐIN 299 að sveinninn hafði verið færður í einu hvítu skyrtuna hans 'öður síns, brúðkaupsskyrtuna hans. Hún var allt of stór, en Jens Ottó var sarnt snyrtilegur og laglegur þarna í rúminu, þar sem hann var getinn og alinn. Þegar móðirin sá prest, sneri hún sér undan og grét hljóð- ^ega. En faðirinn gekk alveg að rúminu, horfði á son sinn °g mælti: .jGetur þú, prestur, vakið hann upp frá dauðum?" Prestur horfði í augu liins harðlynda manns og svaraði. »E| við eiguni trú báðir saman, þá mun Jesús Kristur gefa Þonum líf.“ Prestur kraup á knén fyrir framan rúmið. Hann spennti oreiP um hönd drengsins og vildi lriðja. Hönd sveinsins var lsköld. Þegar prestur snart þessa lífvana, ísköldu hönd, sigg- grona og grjótharða, með sinni eigin mjúku, snyrtilegu, duglausu mund, þyrmdi yfir hann, og hugsanir hans fóru á dreif, svo að hamí gat ekki beðið. Þá horfði hann aftur þrútn- um augum á drenginn, en heyrði í sömu svifum skelfingar- °P ur eldhúsinu. Bæði faðirinn og móðirin voru farin. Prest- 11111111 gekk fram í eldhúsið. Alveg itjá eldastónni stóð mað- Ullnn hágrátandi og þrýsti sér fast að sótugum veggnum. Kon- an var hjá honum. Þá vissi presturinn, að hann hafði rofið múrinn og veitt .urnum hina fyrstu geigvænlegu hjálp, og hann sneri við td þess að vera hjá honum, senr var dáinn. Friðrik Eiríksson þýddi.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.