Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 26

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 26
264 EIMREIÐIN tíma, og leitarinnar að sannleikanum, né Jteldur milli út- lends liugsunarliáttar og Jiinna erlendu fræða. Mér virðist þetta eiga mjög vel við Einar sjálfan. Þótt liann sé, að dómi Turville-Petre, ,,trúboði“ í túlkun sinni á anda og snilld forn- ritanna, er ekki liægt að sjá, að liann láti nokkurn tíma tæl- ast af sjálfs sín dul og vil, þegar vísindin eru annars vegar. Eeitin að sannleikanum er ævinlega lians æðsta Itoðorð. Og' þó að Iionum sé ljós nauðsyn erlendra menningaráhrifa á ótal sviðum, þá standa lionum þó skýrar fyrir sjónum glæstar lyrirmyndir hinnar fornu orðlistar, sem gnæfir við liimim stælir og eggjar til æ rneiri dáða. Hún má vera íslendingum sams konar aflgjafi í sjálfstæðisbaráttu þeirra sem Heims- kringla og Ævintýri Asbjörnsens og Moe eru Norðmönnum- Því að svo hefur Einar sagt (1. des. 1946): „Á því veltur allÞ að ástin á ættjörðinni og íslenzku þjóðerni þverri ekki.“ Undir þau orð ættu allir að geta tekið af lieilum liuga. Þúroddur Guðmundsson frá Sandi. Bólu.~Hjnlmar birtist Steinunni. Steinunni Jónsdóttur írá Mælifelli dreymdi, að hún væri stödd á ■svelnlofti sínu. Þá heyrir hún allt í einu fótatak í ganginum, og er stelnt að lierbergi hennar. Hurðin opnast, og inn kemur Bólu-Hjálmar. Han') gengur til hennar, snýr sér við og segir: „Hérna, bittu þetta fastar <l mig.“ Rómurinn var hastur. Þá sér hún, að ltann liefur bagga á bak inu, og yfir liann leggur liann rúmfjölina, sem gamli maðurinn á M®’1 felli liafði gefið henni, með leyfi Hjálmars sjálfs. Þá varð hún undt^ andi og þykist segja við hann: „Hvað er þetta, Hjálmar? Ertu búinn a taka rúmfjölina, sem þú gafst mér?“ Þá svarar hann: „Fyrst þú vilt eK eiga hana lengttr, þá tek ég liana aftur.“ Dagana áður en ltana dreymdi drauminn, var hún búin að ákve< ^ að Játa rúmfjölina næst, þegar cftir lienni yrði leitað, en þá var l'ya ■eftir annað búið að sækjast eftir að fá hana, eins og allt annað c Hjálmar, en liann skar út fjölina. Hætti þá Steinunn við að láta rúmfjölina og tilcinkaði hana Sten unni dótturdóttur sinni. Þ. Guðm. shrásetli eftir Slefaniu Þorgrimsdóttur sumarið 1955, þá staddri að Arnarvatni við Mývatn.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.