Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 23

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 23
EIMREIÐIN 261 1 simann á nótt sem degi til að svara fyrirspurnum um vafa- mal bókmenntanna. Bezt gæti ég trúað því, að hann vissi c‘bkert, livað tímanum liði, þegar svölun forvitninnar og þekk- nigarþorstans er annars vegar. Yndi lians er að fræða og leiða 1 ]jós dulin sannindi. Engan hef ég iieyrt ræða af meiri vel- þbknun um ldutskipti sitt en Einar Ólaf Sveinsson, prófessor 1 forn-íslenzkri bókmenntasögu, enda svo handgenginn fræði- g'ein sinni, að fágætt má teljast. »Hvað iiefur þér nú þótt einna skemmtilegast að skrifa?“ eVfi ég nrér að spyrja. »Mér þótti gaman að skrifa á Njálsbúð,“ svarar hann um- svifalaust. „Þar var ég frjáls. Og formálann fyrir Njáls sögu. Llnnig bafði ég mjög garnan af að safna í Fagrar heyrði ég ' ju]jl'rilar og þýða Tristan og ísól. Af smágreinum nefni ég )<uu og Skógverja, Jarteiknir og Fra Islands nyere littera- *ln í Nordisk tidskrift, það er ekkert merkileg grein, en í hen m ev svolítið salt.“ VII. Jónas lætur Grasaferð sína hefjast með þessari spurningu: í'ief 1P serf'>u þaÓ> sem ég sé?“ í flestu, sem Einar Ólafur Ur s]crifað, finnst mér hann spyrja óbeint á þessa leið. Svo öS ^iann visari> °g svo gaman liefur liann af að sýna ^ um leyndardóma lífs og listar. Sjónskyn hans minnir á et]1 U ^lnfuncf’ Goethe og Jónas Hallgrímsson, en þessir þrír I ., e§’ að séu eftirlætisskáld Einars. Sálufélag hans við þessa P ,Ja meistara lætur sig ekki án vitnisburðar. Mælt er, að o r Ungi fn'egði til fósturs. Er þó vandséð, hvað er meðfætt ars aunnið- „Hann hefur rödd skálds,“ mælti vinur Ein- °rð’i Ul earga’ iini hann í mín eyru eitt sinn. Og það er hverju tal i Sannara- óess vegna þegja allir þunnu hljóði, þegar hann ,j r! ^a]d hans á íslenzkri tungu er frábært eigi síður í Éo i niáli en lausu, þegar honum býður svo við að horfa. stæl' " 1 mur a^ óii'ta sem dæmi þetta stef. Það er eins konar ng á ljóði eftir Goethe: Líkt er líf manns lækjar niði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.