Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 19

Eimreiðin - 01.10.1959, Síða 19
EIMREIÐIN 257 Hálfdanarsonar á kvæði eftir Byron. Þegar ég spurði Einar, a l'vaða bókum hann lieíði mestar mætur, varð lionum að orði: »>Ætli það sé ekki nokkrar íslenzkar bækur og svo Biblían; liún þykir mér dæmalaust skemmtileg; af hverju er hún ekki meira lesin? Annars hefur nrig stundum verið að dreyma um hillu með Ijúðabókum. Þar vil ég hafa Davíðssálma og Jesaja, Hómer, Safló, grísku anþólógíuna, Catullus, Ovíd líklega, Vita nuova, 'ttiðaldasálma, Goethe, Burns, Shelley, Baudelaire, Fröding, japonsk liækú-ljóð, að ógleymdum Eddununr og Jónasi Hall- ■V'nnssyni — jæja, það mætti byrja á þessu. Miklu styttra er ég °nnnn í annarri hillu, sem heitir Tragica, en stundum hef e8 lesið í Shakespeare; sum verkin nokkuð oft. Svolítið er ég aÚ komast inn í Racine, en alveg auðveldur er hann nú ekki; I 1 synist allt vera svo einfalt, eins og í fornsögunum.“ ”Ahugi þinn á öðrum listgreinum?" spyr ég. ,,Ég hef gróflega gaman af leiklist. Og svo myndlist. Ég hef ‘ a tið verið einhvern veginn þyrstur. Að lesa eða sjá. Árni álsson sagði, að ég væri alæta.“ (hrnan sviga bæti ég því inn í samtalið, að mér finnst það »a vel við Einar sjálfan, sem hann sagði um Galdra-Loft: unnáttuíysn lrans var óslökkvandi."1)) Hann heldur áfram: ”Hér þykir nrest gaman að því, sem er sjálfstætt, hefur sér- I i..d mútun og einkenni og öðlast fullkomnun með því að Un<a m®málum sinnar sérstöku tegundar. Mér þykir meira vert, senr hefur íslenzkt ættarnrót en stælingar. Ég ’ ahir íslenzkir menn séu íslendingar.“2) Þessí i r ■ . . . . 1 ast Einars á þjoðernrnu er aflgjafi hans. „Við upp- staj. urnar“ nefnir hann ritgerðarsafn sitt, af því að það ;i)i| a' Há lindum þjóðmenningarinnar. Aðeins örfáar ritgerð- si'jr, ' CIU Um annað, en þó náskylt efni. Ást hans á landi, þjóð, , ',u °g listum lýsir sér í öllu lslenzk Huds, pvi, sem lrann lrefur skrifað um Hni, allt frá hinni fögru grein um frumbyggja ís- Se Éapa, til ritdónra unr bækur, út gefnar á þessari öld, skrifar af meiri skilningi en flestir aðrir. j\ n g\ íslenzkar þjóðsögur, bls. 100. ]a ritgerð Einars: Um gildi íslenzkra fornsagna, Skírnir 1958. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.