Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Page 42

Eimreiðin - 01.05.1961, Page 42
130 EIMREIÐIN Beztu viðskiptavinirnir held ég annars að séu vertarnir sjálfir; þeir skreppa oft yfir og fá sér einn hver hjá öðrum. Þeir harma allir þá góðu, gömlu tíma, þegar þessi gata rak annan og blómlegri atvinnu- rekstur. Þá var nú öldin önnur. Þá var líf í tuskunum, þá komu galant fín-kavalerar og keyptu dýr vín. En svo var þetta allt bannað, bissness- inn búinn — og eftir sátu bara sveittir bílstjórar, sem drukku gul- an Pernot. }á, og svo slátrarinn og rakarinn, sem fá sér þarna oftast glas um hádegið og spila piquet. Heimur versnandi fer. í götunni er líka rakarastofa, bakarí, kjötbúð, spaghettifabrikka, tóbakssjoppa, blaðasali og gamall kynblendingur með ávaxtavagn. Ég held hann sé eini bindindismaðurinn í götunni. Hann hefur alltaf kaffibrúsa með sér. Þetta er sem sagt ósköp friðsæl gata, enda er ég nærri viss um, að sumir íbúar hennar fari aldrei út úr henni. — Kunnugir segja mér, að rnargir Parísarbúar kveðji jrenna heim án þess að hafa nokk- urn tírna komið inn í miðborgina, livað þá heldur að jreir hafi skoðað legstað Napóleons. . .. Svona vaskaekta Parísari var hún, götudrósin í bókinni hennar Collette, sem ég var að lesa nýver- ið. Hún átti víst vingott við heldri mann, sem átti hestvagn. Það var í þann tíð. Og eitt sinn ætlaði sá eð- allyndi hollvinur að lyfta upp ást- mey sinni og bauð henni í lautatúr út fyrir París. En ekki voru þau fyrr komin út í Fontainebleau-skóginn en dömunni varð óglatt. Henni fannst sveitin svona óhugnanleg, — lienni bókstaflega flökraði við henni! ... Öðru vísi öðrum brá: Ég vaei'* sennilega steindauður hérna, þrád fyrir allar dásemdirnar, ef hér væn' ekki grænu, fallegu garðarnir, sein maður getur stöðugt leitað athvarfs í. ... Hvað er síldarstybban á Siglu' firði eða fýlan frá Kletti á naóú þeirri lyktarblöndu, sem á heitun' dögum gýs út úr sumum Parísai' götunum. Þessi blanda af brælu, rf feitissteiktum kartöflum úr steik>' stofunum, vellyktandamollunni u1 ilmvatnsgerðunum og stækjunni u1 léttikompum fyrir karlmenn J strætishornunum? Sú pestarblanda er ekki fyrir íslenzk lungu. Þá verk' ar grasangan og gróðurilmur Lu*' emborgar- og Tuileries-garðann*1 eins og balsarn á sál og líkama. 9. ... í morgun gekk ég á annao fjallið. Ég fór upp á Montmartre- Þeir eru sérkennilegir og faguþ' breytilegir krókastígarnir hja Sacre-Coeur enda kemur maðu1 sjaldan þar, svo að maður rekist ekki á einhvern málara að starf1- Einkennilegt er, að oftast eru þel1 að fást við sömu mótívin, — götu' stígur og svo Sacre-Coeur í hak' grunn. — í dag var þarna öldung111 að verki. Hann var með mikið sítt, hvítt hár og stóra, snjáða baskJ' húfu, skeggið var líka hvítt. Ha1111 var ógn fátæklega til fara. Auðvú að var hann að mála Sacre-CoeUþ Hann starði stjörfum augum ‘ mótívið. Trúlega hefur hann ven að mála það í þúsundasta skip11' — Mér datt í hug: sennilega vetð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.