Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Side 23

Eimreiðin - 01.09.1967, Side 23
SIR WILLIÁM CRAIGIE 203 Högnasyni, Pétri Jakobssyni og Sveinbirni Beinteinssyni, og kvað Kjartan Ólafsson þær allar. Craigie þakkaði með ræðu, sem fjall- aði aðallega um tvö nrál, hversu nauðsynlegt það væri að sjá nem- endum, sem leggja stund á íslenzku við erlenda háskóla, fyrir ódýru lesefni og svo um nauðsyn á orðasöfnun úr rímum. Craigie flutti fyrir Rímnafélagið fyrirlestur um rímur í Háskól- anum 30. júní. Þann fyrirlestur lét félagið prenta (Aukarit Rímna- félagsins I), og aftan við hann er prentuð kveðja frá Craigie til íslenzku þjóðarinnar, sem hann talaði inn á plötu síðasta daginn, sem hann var á íslandi, og að sjálfsögðu var útvarpað. í blaðinu Akranesi 1948, bls. 78—80, er ítarlega sagt frá dvöl Craigies hér á landi að þessu sinni og móttökum öllum, sem hon- um voru veittar. Hann andaðist níræður að aldri 2. september 1957. Þjóðbókasafnið í Edinborg efndi til mikillar sýningar á aldar- afmæli hans.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.