Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1967, Blaðsíða 24
.... og við eigum að þakka honum sérhvern dag, elsku börn, fyrir alla hamingjuna sem hann veitir mönnnnum, fyrir gleðina í hjartanu, vorið og blessað sól- skinið í hjörtunum, já, á hverju einasta kvöldi áður en við för- um að hátta, þá eigum við að þakka honum. Og áður en við biðjum ætla ég að minna ykkur á að minna foreldra ykkar á orgelsjóðinn og nýja rafmagns- krossinn okkar, sem þarf að setja á kirkjuna fyrir jólin. Svo liit.t- umst við aftur á sama tírna næsta sunnudag. Látum oss biðja .... Kverkmælt prestsröddin að viðbættum truflunum í viðtæk- inu sargaði sundur sunnudags- þögnina eins og bitlaus hnífur, röddin varð ógreinileg eins og hún kæmi úr mikilli fjarlægð, loks þagnaði hún skyndilega. Einhver hafði slökkt á tækinu. Barnið vældi á eldhúsgólfinu og pissaði undir og hélt dauðahaldi um pelann, sem var þess eina jarðneska huggun, líka þegar hann var tómur. Hún stóð í dyrunum og viðr- aði sig, glyðruleg fermingar- stelpa með ofþroskuð brjóst og vanþroskaða fætur, með þunna höku og þykkar varir, hún starði yfir melinn stráðan flöskubrot- um, ryðguðum sorptunnum og ónýtum bíldekkjum, þar sem skipsflak trónaði eitt í ríki frost- sviðinnar jarðar, yfir götuna inn Systurnar, syndin og barn sem grætur ♦------------------------- í port Stöðvarinnar sem enn var unnið þrátt fyrir helgina, þar sem tveir bláklæddir karlmenn ruddu beinhvítum ísflögum í tonnatali af vörubíl inn í Stöðv- arhúsið. Hún flissaði í sífellu og hrafnsvart hár sveipaðist um höfuð hennar í fitugum flekkj- um, í gulum morgunslopp og hún veifaði til mannanna. Þeir horfðu til hennar úr hvítri ís- gufunni og bílstjórinn með svarta derhúfu klifraði yfir skjól- borðið og bar hendi yfir augu. Hún skríkti áfergjnlega, þessi renglulegi unglingur, og hélt að sér sloppnum loppinni hendi. Anna! Sjáðu, þeir veifa til okkar! Híhí! Híhíhí! Sjáðu, hvernig þeir veifa til okkar! Anna! Komdu, hengilmænan þín! Feit kona birtist í dyrunum vansvefta og skjálfandi af hrolli. Glær frostbirtan titraði í rísandi sól, húsin bar við hvítkembdan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.