Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 27
SYSTURNAR, SYNDIN OG BARN SEM GRÆTUR 207 ekkert hissa, þótt ég væri með alvarlegt krabbamein á háu stigi. Jæja. Nú þarf ég að fara. Ég þoli ekki svona veikindatal. Farðu þá, sagði konan, en komdu helzt aftur fyrir kvöld- mat, ég þarf kannske að senda þig. Mér líður illa, þegar dimm- ir, og Hann kannske ókominn eða kannske fullur eins og venju- lega. Ég lofa engu um það. Það get- ur nefnilega verið að ég fari uppeftir. Hvern ætlarðu að hitta? Þenn- an Joey? Hvað kemur þér það við? Má maður spyrja? Þú ert ekki guð almáttugur, þótt þú hafir náð þér í karlmann. Stúlkan stóð yfir vaskinum og verkaði á sér andlitið upp úr dýrum söfum. Hún átti mjög annríkt, eirðarlaus líkami henn- ar titraði af duldum spenning, eins og hún ætti mjög áríðandi og vandasamt starf fyrir hönd- um. Konan tók barnið í kjöltu sína og það hætti að gráta, þeg- ar hún dillaði því á feitum lær- um sér, í fullkomnu tilgangs- leysi, bólgin í framan, og hún laut ofan að því og snerti það köldum, votum vörum. Komdu einhvern tíma með hann, svo ég geti séð hann. Hvort hann er nógu góður fyrir þig. Það er aldrei að vita um svona fígúrur, hvað þeir vilja. Eðvarð Taylor er fœddur árið 1943 í Reykjavik, en uppalinn á Vestfjörð- um, og þaðan er móðurœtt hans, en faðir hans er bandariskur. Eðvarð hefur undanfarin tvö ár starfað sem blaðamaður i Reykjavik og birt Ijóð og sögur i Lesbók Morgunblaðsins. En ég þekki þá, ég stend klár á svona delum. Það gerir hún mamman þín og mamman þín og mamman þín, hún kann á svona kalla, sönglaði hún við barnið, sem ríghélt um pelann og brosti tannlausu brosi til heimsins. Heyrðu, Anna Jónína, ertu undarleg, má ég spyrja? sagði stúlkan snögglega og litaði á sér varirnar yfir vaskinum, þaulæfð, leggjalöng með lokuð augu. í þennan skúr, bætti hún við. Heldurðu að hann vilji koma í svona skúrræfil. Og ekkert sjón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.