Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 44
224 EIMREIÐIN bon. Kaþólsk kirkja er áhrifarík þarna, eins og hún hefur verið öldum saman. Þegar hinn vel sið- aði æskulýður eyjanna er að impra á sókn til meira frelsis, er slíkt varla talið annað en vaxtarverkir, sem lítt sé vert að gefa gaum. * Farþegar á Gullfossi voru á aldrinum frá 17—80 ára. Unga fólkið hélt rakleitt á dansleik jretta kvöld, þar sem ágæt hljómsveit lék, og einnig var þjóðdansasýning, en við roskna fólkið fórum sunr á hressingargöngu um borgina. Ég spurði bifreiðastjóra einn skannnt frá skipinu, hvort hann gæti út- vegað mér og félaga mínum ensku- mælandi túlk á tveggja stunda göngu. Hann kvað son sinn, sem stundaði nám í efsta bekk mennta- skóla, geta fylgt okkur, en fjöl- skyldan bjó skammt burtu. Hann náði síðan í piltinn, sem var á kafi upp yfir höfuð í lestri, enda kvað hann gítarspil hafa tafið sig þenna drottinsdag. Hann benti okkur brátt á forna, rammgerða her- mannaskála og vígi, óbreytt eftir margar aldir, nerna hvað stormar Atlantshafs hafa veðrað steininn. Miðaldamenn hafa verið framsýn- ir um það, að skálar þessir mættu endast óbornum kynslóðum. Portú- galar hafa allfjölmennt herlið á Azoreyjum og nota hermannaskál- ana fornu enn í dag, bæði þarna og víðar í eyjunum. Við gengum fram hjá gistihúsi Pensáo A^ores, og hann benti okk- ur á líkneski frarnan þess af hin- um blessaða Mikjáli. Skammt Jrað- an var kapella með fornum, serk- neskum svip, en í niðurníðslu. Ein af götunum Jiar í grennd nefnist Stræti hins góða Guðs. Einkenni- legt fannst okkur að heyra piltinn tala um Heilags anda banka og Heilags anda leikhús. En allt er hreinum hreint, stendur Jrar. Við staðnæmdumst við nýstár- legt torg. Það var steinlagt og með hvítum rákum og hringum á græn- um grunni, aðeins við jaðra þess voru akbrautir. Þrjú bogadregin hlið voru við annan enda Jress. Þetta minnti á rómverska gólf- skreytingarlist. Svo fagurt torg er ekki til á íslandi. Nokkrir grá- klæddir hermenn gengu þar inn í Jtrílyft hús með stórum, boga- dregnum gluggum á neðstu hæð. í þessu veglega húsi voru skrifstofur hermálaráðuneytisins. Kólibrífugl- ar héldu samsöng uppi á ljósker- um torgsins, en þeir eru plága á ökrunum, og verðlaun eru veitt til útrýmingar Jieirra. Hvarvetna var hreinlegt, þar sem við fórum um, og sóts varð ekki vart, enda þurfa Jreir í eyj- unum ekki að hita upp hýbýli sín, þótt hávetur sé. Götur og sund voru ýmist flóruð, steypt eða lögð jarðbiki (asfalti). Og svipað er um Jjjóðvegi að segja á St. Mikjálsey. í því standa eyjarskeggjar okkur Islendingum mun framar, enda eru vegalengdir Jrar minni. „Hvenær gaus síðast í Azoreyj- um?“ spurði ég. Pilturinn sagði okkur, að rúma 150 km vestur frá St. Mikjálsey risi eyjan Faial og haustið 1957 hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.