Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 60
HULDUSJÓÐIR HJARTANS eftir Grétar Fells. Flestir íslendingar munu nú kannast við Poul Brunton. Margir hafa lesið bækur lians á ensku, og á síðustu árum hafa nokkrar þeirra verið þýddar á íslenzku. Frú Guð- rún Indriðadóttir og Þorlákur Ófeigsson þýddu litla bók eftir hann, er liann nefndi „Tlie Secret Path“. Kom þýðing þeirra seinna út í tímariti Guðspekifélagsins, „Ganglera“, undir nafninu „Innri leiðin“. Og síðar var hún gefin út í lítilli bók, sem hlaut nafnið „Leiðin dulda“. Það er um þessa litlu bók að segja, að sumir telja hana beztu bók Bruntons. Ég get ekki verið því sammála, en samt sem áður er hér um að ræða mjög merkilega bók, eins konar hand- bók í sálrækt, enda er vitað, að hún hefur valdið straumhvörfum í lífi margra manna, þeim, er til- einkuðu sér leiðbeiningar hennar og lífsreglur. Frú Guðrún Indriða- dóttir hefur og þýtt tvær aðrar bækur Bruntons: „Dulheima Ind- lands“ og „Dularmögn Egypta- lands“. Báðar þessar bækur hafa verið ntikið keyptar og lesnar hér á landi. Árið 1960 kom út bók Bruntons. er hann nefndi „The Quest of the overself', í íslenzkri þýðingu Þor- steins Halldórssonar. Hlaut hún nafnið „Hver ert þú sjálfur?" Segja má, að þessi bók sé framhald bók- arinnar „Leiðin dulda“, sé nánari greinargerð og útlistun þeirra kenninga, er fram koma í hinni fyrrnefndu bók, og sé því í raun og veru nauðsynlegur lestur öllum þeirn, sem kynnast vilja til hlítar lífsleið þeirri, sem Brunton boðar. Erlendur ritdómari einn segir um þessa bók: „Ég mæli með þessari bók sem langsamlega öruggustu og skynsamlegustu skýringu á aust- rænni háspeki og aðferð til hug- stjórnar, sem ég hef kynnzt.“ Sam- tals mun Brunton hafa ritað 11 bækur, og eru þær þessar, auk þeirra, senr nefndar hafa verið: „A Hermit in the Himalaya“. Sú bók hefur nú verið Jrýdd á íslenzku af Þorsteini Halldórssyni og nefnist „Einbúinn í Himalaya“. Kom hún út um síðustu jól. — Hinar bæk- urnar eru: „The Message frorn Arunachala" (Boðskapur frá Arun- achala), „The Inner Reality" (Andlegi veruleikinn), „Hidden Teachings beyond Yoga“ (Hulin fræði handan yoga), „Indian Philo- sophy and modern Thought“ (Ind- versk heimspeki og nútíma hugs- un), „Wisdom of the overself“ (Vizka yfirvitundarinnar), og loks „The Spiritual Cricis of Man“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.