Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 63
HULDUSJÓtílH HJARIASS 243 Nei! Hamingja er ekki takmark- ið. En ef til vill meiri friður, innri friður og samræmi við umhverfi vort. Hvaða ákveðna leið viljið þér nú benda á tii þess að öðlast þennan aukna frið? Lausn málsins er að mínum dómi eins konar málamiðlun. Það iiggur í augum uppi, að fólk hér á Vesturlöndum getur ekki dregið sig út úr heiminum. En hver ein- asti maður getur varið 20 eða 30 mínútum daglega til þess að draga sig algjörlega í hlé, gleyma öllu um hið persónulega líf sitt. Vér getum svo hægt og sígandi lært, hvernig vér eigurn að beina athygli vorri inn á við að oss sjálfum og gera hugsanir vorar rólegar og kyrrar. Það er eins konar andleg hvíldartækni, sem smárn saman mun færa oss meiri frið og meiri skilning á því, hvers vegna vér er- um hér í þessum heimi. En auð- vitað megum vér heldur ekki van- rækja vitsmunaeðli vort. Það er að minnsta kosti jafn háskalegt og að gefa því einræðisvald. Vér megum ekki týna sjálfum oss í draumum. Er þetta eina leiðin? Nei, ekki hin eina. Margar leið- ir má ganga. Finna má samræmi í fegurð náttúrunnar eða í hljóm- listinni. En jiað er augljóst mál, að heiminum er stórkostleg þörf samræmis. * Þannig hljóðar þessi útdráttur úr blaðaviðtali við Rrunton. Þó að stuttur sé, lýsir hann að mínum dómi vef eðli og anda þess boð- skapar, sem verið liefur hlutskipti Bruntons að flytja heiminum, sér- staklega Vesturlöndum. En sumt þarf þó skýringu við. Þegar Brun- ton segir, að takmarkið, sem stefnt sé að, sé ekki hamingja, á hann fyrst og fremst við veraldlega ham- ingju eða velgengni. Ávinningur- inn er fyrst og fremst innri liam- ingja eða sálarfriður. En hitt er annað mál, að þegar þessari innri hamingju er náð, getur ytri ham- ingja siglt í kjölfar hennar, ef ör- lög leyfa, og þá er líka fyrir því séð, að hinn ytri velfarnaður verði til blessunar — verði ekki nein hefndargjöf. Þroskaleið sú, sem Brunton fræðir oss um og nefnd hefur ver- ið „leiðin dulda“ eða „hulduslóðir hjartans", eins og hún var einu sinni nefnd í Tíbet, er auðvitað ekki uppgötvun, sem hann hefur neinn einkarétt á. Hér er um að ræða gamla austræna leið, sem á sínum tíma var talin styzta leiðin til mannlegs fullkomleika og líka stundum nefnd „beina leiðin“. — En Brunton liefur allra manna mest og bezt kynnt þessa leið og varðað hana hér á Vesturlöndum, og rná raunar með nokkrum rétti segja, að hann hafi gefið hana hin- um vestræna heimi. Hún er ekki eina leiðin til mannlegrar full- komnunar, eins oog Brunton við- urkennir svo hógværlega í blaða- viðtalinu. En hitt leyfi ég mér að fullyrða, að hún hafi öll skilyrði til þess að henta vel hinum at-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.