Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 64
244 EIMRF.IÐIN hafnasömu Vesturlandamönnum. Á þessari leið er lögð áherzla á ýmis aðalatriði andlegs lífs, en hins vegar ekki gerðar neinar óbil- gjarnar kröfur um afneitun á gæð- um lífsins, — aðeins kröfur um rétta meðferð þeirra. Menn geta lifað algjörlega eðlilegu borgara- legu lífi, þó að þeir fari þessa leið, og enginn þarf meira að segja að vita af því, að þeir sinni sál sinni á hinn sérstaka hátt, sem gert er ráð fyrir á jiessum „hulduslóðum“. Eins og kunnugt er taldi Brun- ton sig hafa fundið „meistara“ sinn eða andlegan fræðara á Ind- landi, hinn svo nefnda þögla spek- ing, öðru nafni Maha-Rishi. Eitt- hvað hafði um það kvisazt, að af- staða Bruntons til þessa fræðara síns hefði breytzt, og hafði ég orð á því við hann. Kvað hann jrað fjarri sanni. Maha-Rishi mun hafa dáið 1955, og þegar }:>eir, sem í kringum hann voru, sáu að hverju fór, spurðu þeir hann, hvort hann vildi ekki láta skila einhverri síð- ustu kveðju til Bruntons. — „Ekki er þörf á orðum, þar sem hjörtun eru eitt,“ svaraði Maha-Rishi. Sannar þetta jrað, sem raunar var vitað áður, að þarna var urn að ræða kærleikssamband, eins og bezt getur orðið milli meistara og lærisveins. Hitt er annað mál, að Brunton mun ekki að öllu leyti hafa getað fellt sig við jjann fé- lagsskap, sem smám saman varð til í kringum Maha-Rishi, en jrað er önnur saga. Eins og áður segir liitti ég Brun- ton fjórum sinnum að máli sum- arið 1952 í Danmörku. Fýsti mig að sjálfsögðu að kynnast skoðun- um lrans á ýmsu því, er mér var lnigleikið. Spurði ég hann til dæm- is um skoðanir hans á Kristna- murti og kenningum lians. Hann kvaðst hafa átt tal við hann nokkr- um sinnum og dást að einlægni hans, hreinskilni og djörfung. Hins vegar gæti hann ekki verið lionum að öllu leyti samdóma og taldi liann kenna nokkurra öfga í boðskap hans. Ætla ég, að þar hafi Brunton ekki sízt átt við það, sem kalla mætti ef til vill vanmat Kristnamurtis á allri ytri aðstoð í andlegum efnum. Brunton er mjög hógvær maður. Einu sinni kom ég að honum, jrar sem hann var á tali við Martinus. Hafði ég þá orð á því, að jrarna væru tveir vitrir menn. „Ég er ekki vitur maður; ég er aðeins nem- andi,“ svaraði Brunton af bragði. — Hann er einnig mjög nærgætinn maður og kurteis. Einu sinni, er við hjónin höfðurn átt samtal við hann í Kaupmannahöfn, þurftum við að samtali loknu að fara með járnbrautarlest, og var stuttur spöl- ur til stöðvarinnar. Brunton fylgdi okkur þangað og bar tösku, er við höfðum meðferðis. Að lokum kvaddi hann okkur með orðunum „God bless you“ (Guð blessi ykk- ur). Þetta er að vísu mjög algeng ensk kveðja, en einhvern veginn var jrað svo, að okkur joótti hún óvenju góð af vörum Bruntons. Það er ekki alltaf sama, liver segir jjað, sem sagt er, eða hvernig jiað er sagt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.