Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 14
Ekki á einu saman brauði Um almenningsbókasöfn eftir Guðmund G. Hagalín Almenn alþýðufræðsla á sér ekki langa sögu. Alþýðan var yfir- leitt kúguð og kvalin, á hana litið sem nauðsynlegan arðnxa þjóð- höfðingja, aðalsmanna og stóreignamanna og eins konar þúsnnd- fætlu til nota á vígvöllum til landvarna og landvinninga. I Vestur- Evrópu olli upplýsingarstefna 18. aldarinnar nokkurri breytingu á viðhorfunum til almennrar fræðslu, og meðal annars tók þá mót- mælendakirkjan að telja nauðsynlegt að kenna fólki að lesa til þess að það gæti frekar lært og fest sér í minni sáluhjálpleg höfuð- atriði kristindómsins og væri betur hæft til að iðka heimilisguð- rækni. Af þessu leiddi meðal annars hina góðkunnu sendiför Lud- vigs Harboes hingað til lands. En það er þó ekki fyrr en með frelsishreyfingum 19. aldarinn- ar og hinu nýstárlega, en takmarkaða lýðræði, að ráðandi mönn- um í menningarmálum og stjórnmálum verður fyllilega ljóst, að alþýðufræðsla sé knýjandi nauðsyn. Kjörgengi og kosningarréttur varð hvort tveggja almennara með hverjum áratugnum sem leið, og svo var þá auðsætt, að skilyrði fyrir skynsamlegri og heillavæn- legri afstöðu almennings væri aukin Jrekking og þar með dóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.