Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 29
gullstengurnar hverfa 19 stanza núna, en hún sækir mig í kvöld. Hún veit sem er, að gæinn er ekki heima, hugsaði Óli gramur. Hann lét þó ekki á neinu bera og bauð Birni inn, skemmtilegri gest var naumast hægt að fá. Innan lítillar stundar var kex og rjúkandi kaffi komið á borð- ið. Óli bað Björn að gera svo vel, þó að heldur væru þetta lítilfjör- legar veitingar í samanburði við gestrisnina á Sandbakka. Iss, minnstu ekki á það, sagði Björn brosandi og vildi gera sem minnst úr þessum hlutum. Eins og endranær var Björn á Sandbakka í sólskinsskapi, sagði skrýtlur og hló. Það þurfti eng- tun að leiðast í návist lians. Að þessu sinni var Björn gagngert kominn til að hitta Val og fá nánari fregnir af uppgreftrinum. Hann notaði tímann meðan hann beið til að spyrja Óla spjör- onum úr um allt, er varðaði gull- skipið. Og Óli leysti úr öllu, sem Eezt hann kunni. Heyrðu, Óli minn, sagði Björn líkt og í trúnaði og lækkaði róm- inn, eins og honum hefði allt í oinu dottið eittlivert snjallræði í hug. Ég hefði nú gaman af að kíkja á gullstengurnar í kassan- um og sjá dýrðarljómann með mínum eigin augum. Það ætti nú að vera óhætt. Mér skilst að þú sért einn af eigend- unum, anzaði Óli brosandi. Armann Kr. Einarsson hefur gefið út alls tuttugu og tvter barna- og unglingabækur, eitt smá- sagnasafn og þrjár skáldsögur. A síðast liðnu ári kom út 1. bindi í væntan- legu ritsafni verka Armanns. Einnig hefur Ármann skrifað mörg útvarps- leikrit íyrir börn. Tíu bóka hans hafa verið þýddar á norsku og þrjár á dönsku. Oho, öllu má nú nafn gefa, sagði Björn og kírndi í kampinn. Óli sótti kúbein og þeir Björn hjálpuðust til að spenna lokið af kassanum. Nú reyndist það ekki eins fast og þegar Valur opnaði kassann í fyrsta skipti. Ha — hvað? Óli náfölnaði og starði skelfdum augum ýmist of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.