Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 33
c; ULLS TEiXG URNA I{ H VEREA 23 að máli. Það bar þó ekki tilætl- aðan árangur, því að fornleiía- fræðingurinn kvaðst vera svo störfum hlaðinn, að hann gæti ekki komið austur f’vrr en í fyrsta lagi eftir nokkra daga. Litlu síðar bar nýjan gest að garði. Það var Drífa. Hún drap á dyr, en beið ekki eftir að það væri opnað, gekk rakleitt inn og bauð gott kvöld. Gott kvöld og þakka þér fyrir síðast, kvað við úr öllum áttum. Gvendur g;ei varð fyrstur tii að spretta á fætur og bjóða Drífu sæti. Drífa þakkaði brosandi fyrir hugulsemina og úr svip hennar mátti lesa aðdáun og hrifningu. Hæ, unga darna, nú get ég lof- að þér að heyra í gítarnum, sem ég var að tala um í gærkvöldi, sagði Gvendur gæi og sótti grip- inn. Gæinn tyllti sér á bekkendann og byrjaði að stilla hljóðfærið. Hárið féil fram fyrir andlitið og huldi það að mestu. Það virtist ekki koma að sök, því að Gvend- ur kíkti niður með hárinu, líkt og það væri tjaldskör. O, svei, svei, að sjá þetta, taut- aði Björn á Sandbakka. Ég á ágætar sauðarklippur heima. Á ég ekki að skella af þér faxinu? Væ, gamli, vel boðið. Ég kem, þegar ég er orðinn leiður á lubb- anum, anzaði Gvendur gæi bros- andi. Dáiitla stund fiktaði gæinn við gítarinn, strauk nokkrum sinn- um um strengina og raulaði brot úr lagi. Skyndilega fylltu klið- mjúkir, seiðandi tónar litla kof- ann og Gvendur gæi scing lágri, þýðri röddu: Blóm, blómið í sandinum grær, hvað skal muna og hverju gleyma? Karlinn í tunglinu hlær í austur, vestur og hring, kerlingin situr í bing, spinnur ull skýjaull gull meira gull. Drífa starði opnum munni og horfði sem dáleidd á spilarann. Ósjálfrátt hreyfði hún sig örh't- ið eftir hijóðfalli lagsins og steig taktinn með hægri fætinum. Björn á Sandbakka tók að ókyrrast í sæti sínu. Hann sneri sér að Val og spurði, hvort hann gæti fengið að tala við hann undir fjögur augu. Það var ekki laust við að jrað kæmi undrunarsvipur á Val. Auðvitað var sjálfsagt að ræða einslega við Björn, en til þess var ekkert næði í kofanum, svo að þeir gengu saman út. Gvendur gæi lét ekkert trufla sig, en hélt áfram að syngja ein- hverja vitleysu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.