Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 53

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 53
HÓKIN ÞUNGA niíns. Og það var heldur ekki ástæðan til þess að ég yfirgaf móður þína. Við mennirnir hér á jörð berum byrði aí dufti, sem þráir andann; okkur er trúað fyrir einhverju, sem við eigum að koma í áfangastað, fögrum, innsigluðum leyndardómi. En hvernig eigum við að fara að því að rjúfa innsiglið og skila leyndardóminum í hendur ann- arra? Kannske var það þungi þessarar spurnar, sem rak mig út í ofdrykkjuna? En hvers vegna varð enginn árangur af baráttunni í hjarta mínu? Kannske af því að ég yfirgaf móður þína, af því að ég flýði frá ósamræminu, sem átti að opinbera innstu hugsanir mín- ar. . . . Nú brast rödd hans eins og hún væri höggin sundur djúpt inni í brjósti hans. Hann gerði krampakennt átak til að ná and- anum og blóðtaumar mjökuðust eins og rauðir ormar frá munn- vikjunum ofan á hálsinn. Ungi maðurinn hugleiddi á hvern hátt hann gæti hjálpað föður sínum. En það var eins og ekk- ert lægi á. Húsið, sem þeir voru í, var musteri Guðs, geymdi sorg og hamingju kynslóðanna. Hér gat enginn veitt föður hans betri hjálp í andstreymi hans en Guð sjálfur. — Nú lagast þetta bráðum, faðir minn, sagði hann og strauk 43 hughreystandi yfir hárið á sjúka manninum. — Já, nú er allt gott, sonur minn, svaraði maðurinn og barðist við hóstann. Það varð þögn. Skýin á himn- inum fyrir utan höfðu greiðzt sundur og sólargeislarnir end- urköstuðust frá mjöllinni og fylltu kirkjuna slíkri birtu, að þeir urðu að hálfloka augunum. Ungi maðurinn virti fyrir sér útskorna bitana. Augu hans staðnæmdust við nokkrar ritn- ingargreinar og hann leiddi get- um að því, hve lengi þessi orð hefðu staðið þar. Voru það orð, sem aldrei höfðu öðlazt nýtt innihald? Hvað átti hann að höggva á steininn? Hann laut niður að föður sínurn og spurði: — Leizt þér ekki á legstein- inn. — Jú, svaraði hann. Eg vissi ekki, hver þú varst. Ef til vill gætir þú hugsað þér að lofa mér að eiga eitthvað í honum. Ungi maðurinn hugsaði ekki frekar um, hvað faðir lians átti við með því að eignast lilutdeild í steininum; hann lagði hönd- ina á handlegg hans og lét hana hvíla þar. Þessi steinn var einn af beztu vinum hans; steinninn hafði sagt honum hugsanir stjarnanna, þegar hann var einn á gangi um nætur. Hann hafði oft hvílt höfuð sitt á steininum og vegna tryggðar þessa steins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.