Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 58
48 EIMREIÐIN — Ekkert, endurtók sjúki maðurinn með skjálfandi rödd. Reiði unga mannsins hjaðn- aði strax. Sviti spratt út á fölu enni föður hans og svo leit út sem hann ætlaði að fara að gráta. En hann grét ekki. Lindir tár- anna voru þornaðar. Andlit hans bar aðeins vott um magn- laus mótmæli, er líktust þögulli þjáningu, þegar hann tók aftur til máls: — Þeir tróðu á mér. Þeir köl 1- uðu mig svikara! — Af hverju, faðir minn? Af hverju? spurði ungi maðurinn biturt. Allt í einu varð hann gripinn viðbjóði gagnvart ein- hverri forynju, sem hafði farið svo skammarlega með móður hans. Sjúki maðurinn svaraði ekki. Hann var dauðþreyttur. Það var þá fyrst, er sonur hans spurði: — Vegna hvers fórstu þá ekki til mömmu aftur? að svo virtist, sem viljinn til að segja allt af létta vaknaði að nýju: — Ég var á leiðinni, hvíslaði hann, ég var á leiðinni heim, þegar ég liitti þig fyrst við gröf hennar, fyrir mörgum árurn. Orð hans voru nærri óskiljan- leg. Röddin var brostin og hósti og blóðuppgangur varnaði hon- um að tala lengi í einu. Ungi maðurinn var þess fullviss, að nú var skammt eftir að enda- lokunurn. Hann furðaði sig á því, að hugsunin um það olli honum engum sársauka. En annað og meira en það eitt að kveðja föðurinn bærðist í brjósti hans. — Af hverju komstu þá ekki fyrr? spurði hann. — Ég varð að ljúka bókinni, hvíslaði faðirinn. Mér fannst, að þú, barnið mitt, mundir fyrir- líta mig, ef ég lyki henni ekki. Það var svo þung byrði. — Hvaða bók? spurði ungi maðurinn. Faðirinn smeygði hendinni inn á brjóstið og tókst eftir mikla erfiðleika að draga slitna, skrifaða bók úr barrni sínum. — Þessa hérna, sagði hann. — Og nú er hún fullgerð? Unga manninum fannst þetta bókarkríli ekki vera neitt vanda- mál. — Nei, nei, stundi faðirinn, og nú var eins og hjarta hans væri að slá síðustu slögin .... Nei, nei. Hún hefur orðið æ þyngri byrði. Eftirvænting fólst í orðum hans, er hann hélt áfram: — En kannske vilt þú ljúka bókinni og koma henni á leiðar- enda? Þessunr síðustu orðum fylgdi hryglukennt hljóð. Síðan varð hann máttvana og sonurinn horfði á brostin augu hans. Ungi maðurinn var eins og hann væri vegvilltur, en kannske
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.