Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 61

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 61
l.ISTA 1\1A XX A I.A UN 51 vera lög um listamannalaun, var það flestum ljóst, að ákvæðin um skiptingu í launaflokka mundu leiða til þess að færri skáld, rithöf- undar og aðrir listamenn mundu njóta launa en áður, miðað við óbreyttar fjárveitingar Alþingis, ekki sízt meðan svo háttar til, að laun til þeirra, er skipa heiðurslaunaflokk — en í hann hefur Alþingi sjálft valið —, skuli tekin af þeirri heildarupphæð, sem veitt er á fjárlögum til úthlutunar listamannalauna, og var í fjárlögum þessa árs aðeins rúmar 4.2 milljónir króna. Sú hefur líka raunin á orðið, að um það bil fjórðungi færri lista- menn njóta nú launa en áður, þrátt fyrir fjölgun í öllum listgrein- um. Það hefði því mátt ætla, að með setningu löggjafarinnar um listamannalaun hefði Alþingi talið ástæðu til þess að láta fylgja auknar fjárveitingar til listamanna, og ekki sízt nú, eftir að í Ijós hefur komið, að úthlutunarfyrirkomulagið hefur leitt til svo stór- kostlegs niðurskurðar, sem raun ber vitni. Sjálfri úthlutunarnefnd listamannalanna virðist beinlínis hafa blöskrað niðurstaðan eftir síðustu úthlutun, því að þá gerði hún alyktun til Alþingis og menntamálaráðherra, þar sem segir meðal annars svo: „Það er eindregin skoðun nefndarinnar, að heiðurslaunaflokki skuli ekki greitt fé af fjárhæð þeirri, sem ætluð er nefndinni til úthlutunar listamannalauna, heldur verði ætluð sérstök fjárveiting í þessu skyni.“ Og ennfremur segir í ályktun úthlutunarnefndar: „Uthlutunarnefndin minnir á, að í reglugerð þeirri, sem hún á að starfa eftir, er gert ráð fyrir sérstökum starfsstyrkjum. I.eggur nefndin áherzlu á, að brýna nauðsyn beri til, að starfsstyrkirnir verði sem fyrst að veruleika.“ Meðan það er viðurkennt og talið eðlilegt, að skáld, rithöfundar og aðrir listamenn njóti listamannalauna og heiðurslauna, bæði sem umbun fyrir störf þeirra og jafnframt með tilliti til þeirrar aðstöðu — eða réttara sagt aðstöðuleysis —, sem þeir hafa til þess að lifa af listsköpun hér á landi, er núverandi fjárveiting Alþingis algerlega ófullnægjandi og út í bláinn, eins og meðal annars má marka af því, að af rúmlega 4(i0 meðlimum Bandalags íslenzkra listamanna, skuli úthlutunarnefnd listamannalauna einungis hafa séð sér fært að úthluta 95 manns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.