Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 20
Bókaverð og innkaupa- fyrirkomulag í Noregi ♦—-------------------------- Eftir Willy Dahl Höfundur greinar þessarar er lekt- or í norskum bókmenntum við Oslóarháskóla og bókmenntagagn- rýnandi við Arbeiderbladet. I grein þessari ræðir hann um skipt- ingu fjár þess er norska ríkið ver til bókakaupa, og kemst að þeirri niðurstöðu að innkaupafyrirkomu- lagið stuðli fremur að hag útgef- enda og prentsmiðja, en rithöfund- anna sjálfra. í ritdómi mínum um ljóðabók Jan Erik Volds, ,.spor, snö“ (spor, snjór) minntist ég á verð bókar- innar (kr. 22,50 (hér og framvegis er átt við norskar krónur) og full- yrti að bók, sem væri íburðarminni að frágangi, gæti hæglega selzt fyr- ir helming þessa verðs. 1 grein í Arbeiderbladet 17. 12. þ. á. (þ. e. 1970) skýrir Jan Erik Vald frá því að útgáfan hafi reiknað útsölu- verð bókarinnar á kr. 35,00 mið- að við 4000 eintaka upplag. Það er höfundurinn sem fékk verðið lækk- að í kr. 22,50 Þetta er Jan Erik Vold til sóma. Til upplýsingar fyrir þá sem eru þessum málum ókunnugir má geta þess að höfundurinn hefur lækk- að ritlaun sin niður í kr. 2500,00 lágmark, en hámark kr. 10.000,00 miðað við að allt upplagið seldist. En nú er vist kominn tími til að útgáfufyrirtækið taki þátt i um- ræðunum. Hér er nefnilega um að ræða ráðstöfun á opinberu fé, vegna innkaupafyrirkomulagsins. Ég endurtek lýsinguna á bók- inni: Hún er 160 bls. og brotið 17x 18 cm. með þriggja línu erindum á 153 bls. Það gerir 459 línur. Ef við reiknum með 4 orðum í línu verð- ur orðafjöldinn 1836. Spurning mín er nú: Getum við fengið upplýsingar um prentunarkostnaðinn á „spor, snö“? Ef hann í raun og veru nálg- ast kr. 20.000,00 hygg ég að ástæða væri fyrir verðlagseftirlitið að at- huga málið. Til samanburðar má taka aðra af bókum ársins: Ég hef í ár annazt nýja útgáfu af klassískum norskum höfundi. Bók- in er 238 prentaðar síður og ég get ímyndað mér að textinn sé nálægt 90.000 orðnm. Með 8000 kr. styrk frá Menningarsjóðnnm (ekki inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.