Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 33
SJÓNVARP Á ÍSLANDI 29 Það tókst, þótt seint væri, og munu flestir viðurkenna, að betur liafi heppnazt en fremstu vonir stóðu til. Er það eitt með ólíkindum, hversu fámennt starfslið sjónvarpsdeildar Ríkisútvarpsins er, miðað við þá dagskrá, sem það skilar. Hér afkasta 80—90 manns dagskrá, sem er ekki langt að baki því, sem 6—800 skila í sumum grannlöndum okkar. Þó er rétt að gera sér ljóst, að starfsfólki sjónvarpsins hlýtur að fjölga smám saman á næstu árum, enda þótt dagskráin Verði ekki lengd. Er það sama þróun sem orðið liefur í öðrum löndum. Fyrir hálfum öðrum áratug var dagskrá hljóðvarpsins um 10 stundir á sólarliring og sjónvarp ekkert. Hefur sú dagskrá stöðugt verið lengd, unz hljóðvarpað er frá ])ví árla morguns fram undir miðnætti. Um sjónvarpið er aðra sögu að segja. Vegna þess hve viðtækin eru dýr, varð jregar í byrjun að koma dagskránni upp í þá lengd, að almenningi jrætti þ'ess virði að festa fé í sjónvarpstæki. Nú er svo komið, að ekki eru neinar fyrirætlanir um að lengja dag- skrár hljóðvarps eða sjónvarps í næstu framtíð, að undanteknu því, að ég og nokkrir aðrir höfum verið nrjög mótfallnir því, að sjónvarpið hætti útsendingu í heilan mánuð að sumri. Ég tel rétt, að sjónvarpsdag- skrá megi vera styttri og veigaminni 2—3 mánuði yfir sumarið, en mér finnst fjölmiðlunartæki ekki geta lokað í lieilan mánuð. Þótt nrargir fari í sumarfrí eru tugir þúsunda af notendum sjónvarpsins bundnir við heimili sín, að ekki sé minnzt á sjúkrahús og aðrar stofnanir, í júlí eins og aðra mánuði. Hvað sem sumarleyfi líður, er það stefna útvarpsráðs og útvarpsstjóra í dag, að lengja ekki dagskrárnar, heldur leggja áherzlu á að bæta þær smám saman og styrkja á allan hátt innviði Ríkisútvarpsins sem stofn- unar. Vona ég, að landsnrenn séu flestir sammála um að Jrað sé rétt stefna. Raunar er ekki óalgengt að heyra þá skoðun, að stytta mætti sjónvarps- dagskrána til muna. Virðist fólk á bezta aldri, sem hefur nóg að gera og mörg áhugamál, einkum halda þessu fram. Ég tel, að þetta sé eigingjörn og vanhugsuð skoðun. Sjónvarpið hefur haft mesta þýðingu fyrir það fólk, sem er bundið við lieimili sín og get- ur lítið farið út. Það færir umheiminn inn í stofu til gamla fólksins, sjúklinganna, liúsmæðra og annarra sem sjaldan fara út fyrir hússins dyr. Þetta fólk er svo stór lrluti þjóðarinnar, að hinir heilbrigðu, sem sí- fellt eru á ferðinni og alltaf hafa nóg að gera, ættu að geta unað því, Jrótt dagskráin sé þrír tímar á kvöldi, og Jrurfi ekki að telja Jrað eftir. Aldrei er fleira fólk á ferðalögum en um verzlunarmannah'elgina í byrjun ágúst. Hefur þá verið áætlað, að 30—40.000 manns séu fjarri h'eim- ilum sínum. En Jrá eru yfir 150.000 manns eftir. Hvar er Jrað fólk? Ætli }>að sé ekki flest bundið heima af einhverjum ástæðum? Er Jrað sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.