Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 37
SJÓNVARP Á ÍSLANDI 33 hvort auglýsingar eigi yfirl'eitt að vera í hljóðvarpi og sjónvarpi, og mót- ast skoðanir manna yiirleitt af þeim ótta, að auglýsendur fái smám saman óeðlileg áhrif á aðra dagskrárgerð. í Bandaríkjunum og ýmsum fleiri löndum ráða auglýsendur ekki aðeins auglýsingum, heldur kaupa þeir sjálft sjónvarpsefnið og greiða fyrir það til þess að lokka hlust- endur og áhorfendur að auglýsingunum. Eru flestir Evrópumenn og raunar mjög margir Ameríkumenn sammála um, að ameríska kerfið sé hinn mesti óskapnaður. í Evrópu hafa sjónvarpsauglýsingar breiðzt ört út undanfarin ár og hvert landið á fætur öðru tekið þær upp. í Hollandi urðu deilur um sjónvarpsauglýsingar stórpólitískar og leiddu til stjórnarskipta. Nú eru þrjú Norðurlönd, Danmörk, Noregur og Svíþjóð, síðasta vígi liins aug- lýsingalausa sjónvarps, og spá þó margir, að |jað falli eftir fá ár. Hér á landi hefur varla þurft að deila um þetta mál af þeim sökum, að það er fjárhagsleg nauðsyn fyrir Ríkisútvarpið að fá auglýsingatekjur. Um langt árabil hefðu afnotagjöld hljóðvarps þurft að vera tvisvar sinnum hærri, ef ekki væru auglýsingar, og sjónvarpið mun nálgast sama ástand eftir nokkur ár. Hins vegar hafa auglýsendur aldrei náð neinum áhrifum á annað dagskrárefni og er ekki alvarlegur ótti hvað jjað snertir. Settar hafa verið strangar reglur um sjónvarpsauglýsingar, og segir þar meðal annars, að aðaltexti þeirra skuli vera á íslenzku máli. Er nauðsyn að herða nokkuð á reglunum og framfylgja þeim til hins ítrasta, og einnig tel ég eðlilegt að setja takmörkun á fjölda auglýsinga frá einum og sarna aðila um eina og söniu vörutegund, til þess að er- lendir auðhringar geti ekki kaffært íslenzka keppinauta í krafti fjár- magns síns. Nú liggur fyrir Aljjingi frumvarp til nýrra útvarpslaga, og er það án 'efa mikil bót á þeirn lögum, sem í gildi eru. Vonandi ber alþingi gæfu til að afgreiða þetta l'rumvarp, enda er rík Jjörf á nútíma löggjöf um svo mikilvæga stofnun sem Ríkisútvarpið er. í sambandi við undirbúning frumvarpsins voru einnig gerð drtig að nýjum reglugerðum um Ríkis- útvarpið, }j. á. m. frétta- og auglýsingareglugerðum. Þar eru tillögur um ýmsar breytingar í Jjá átt, sem ég nefndi um auglýsingar. Eftir að nýju lögin hafa verið Sett verða gelnar út nýjar reglugerðir, sem vonandi búa svo um hnúta í Jjessum efnum að vel megi við una. VI Til skamms tíma hafa menn sagt um hljóðvarp og sjónvarp, að Jjað sé aðeins dauð tækni, sent geti borið mál manna um borg og byggð. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.