Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Side 46

Eimreiðin - 01.01.1971, Side 46
Gamla klukkan ♦----------------- Eftir Sigurð Draumland Þegar gamla klukkan kallar kveða minningarnar allar sama rómi, sama brag. Hljómar, Ijúfir unaðsómar æskustrengjum syngja lag. Stofan fyllist hörpuhljómum, hugurinn gullnum sólskinsómum, þeir hafa oft til leiks mig leitt. Manstu vorið! — klukkan kallar, kallar vorið . . . Höggið eitt . . . Breyta hljómar brag og rómi, bylgjur kasta þyngri ómi, kalla vonir, kalla trú. Manstu blóm þín! — klukkan kallar, kallar sumar . . . Höggin þrjú ... I klukkuómnum haustsins hlátur hljómar eins og fiðlugrátur. Svipir þjóta. Varúð vex. Þögnin hringir. Klukkan kallar, kallar rökkur . . . Höggin sex . . .

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.