Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 54
50 EIMREIÐIN æðstiboðari hins eina sannleika, var minnugur orða vitringsins og hélt úti njósn um ferðir þeirra. Varð þannig yfirsjón stúlkunnar uppvís og henni skömmu síðar stefnt fyrir æðsta- boðarann, sem mælti til hennar á þessa leið; „Nú hefur þú, unga kona, gert þig seka um að brjóta gegn því boðorði sem allir menn hafa svarizt undir. Svo sem ritað er, mun mannkyni mikil ógæfa búin, ef það eigi fylgir í óskeik- ulli hlýðni því lögmáli sem fram hefur verið sett því til velfarnað- ar. Af þessum sökum er mikil- vægt að allt verði gjört til að svo megi verða, og að mennirnir geti haldið áfram að lifa í sátt og sam- lyndi. Þar af leiðir að hegning fyrir brot þitt er óumflýjanleg, jafnvel þótt við breizkir menn finnum til fyrirgefningar í hjört- um okkar, og myndum að öðrum kosti láta þig lausa ganga, svo sem elska okkar og venja hefði boðið. Skal afleiðing gerða þinna verða sú, að þú skalt í húsi læst hin þrjú næstu dægur og verð- ur fæði þitt aðeins þurrt brauð og vatn, svo að þú megir iðrast og eigi framar ganga á annarra hag“. Að þessu dómsorði upp- kveðnu var stúlkan leidd til út- hýsis nokkurs, þar sem hún skyldi höfð í haldi, og grét hún sárt af skömm og niðurlægingu. Leystist þá fundurinn sem sam- an hafði safnazt og sýndist sitt hverjum. Þótti þó öllum miður farið, þá svo óvægur dómur var upp kveðinn, en af kvíða út af velferð mannkyns, þokaði fyrir- gefning þeirra fyrir óljósum ótt- anum sem gróf um sig í sál þeirra. Var dagur þessi síðar nefndur dómsdagur. En nóttina eftir dóm þann, kom það fyrir sem olli miklu róti í hugum manna. Sonur bóndans fór á laun til úthýsisins, braut upp dyr þess og hafði unnustu sína á brott með sér. Ást lians var svo mikil að hún hafði borið ótta hans ofurliði. Sá hann þá livorki elsku eða umhyggju í orði hins alvitra, og hann afneitaði því. En mönnum var nú sú stað- reynd skelfilega augljós, að jafn- vel þrátt fyrir tilraunir þeirra til að tryggja boðorðið með valdi, höfðu tvær syndir verið drýgðar á skemmri tíma en þremur dægr- um. Geigurinn af vitringnum rnikla, sem sagt var að hefði ör- lög gervalls heims í hendi sinni, óx til muna í brjóstum þeirra, og þeim var ljóst að grípa varð í taumana og útrýma afbrotunum vægðarlaust. Þannig var að karl- rnenn þorpsins fóru í liópi sam- an til bóndabýlisins, þar sem bóndinn bjó ásamt fjölskyldu sinni. En hinn aldurhnigni bóndi sá til ferða þeirra og las af tilburðum þeirra að ekkert gott bjó þeim í hug, og hann gerði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.