Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 68
64 EIMREIÐIN í h'erbergið. Svo var rennt í botn með velþóknun. Hann hafði aldrei lært að drekka af stút. Það var liður í viðhaldi við- sjállar sjálfsvirðingar. Hann hallaði sér á ný og kross- lagði handleggina á brjóstinu. Lygndum augunr lá liann svona og hugsanirnar sópuðust, — þyrl- uðust, að lionum á ný. Peninga skykli hann fá. Þetta lielvítis drasl skyldi glápa úr sér glyrnurnar, þegar hann opn- aði veskið. Hann ætlaði að heim- sækja þau öll. Öll með tölu. Hvert og eitt. Lesa yfir hausamótunum á þeirn. Og svo ætlaði hann að safna þ'eim saman. Á fínasta lióteli borg- arinnar. Bjóða öllum. Halda veizlu. Samkvæmisklæðnaður. Kon- unglegar veitingar. Matur. Hann skyldi vera vingjarnlegur, elskulegur, lieillandi. Svo, allt í einu, átti hið ógnvekj- andi þrumuveður að skella á. Það skyldi fá að standa nakið frammi fyrir sínum eigin lítilmót- leika. Það skyldi hristast og skjálfa, já nötra, í ískulda reiðinnar, sem hann ætlaði að ausa yfir þau. Hugsunin varð þokukennd og honum var farið að reynast erfitt að halda saman þessum ákafa- miklu hugsanabrotum, sem hrönn- uðust upp í höfði hans. Hann strauk hendinni þreytu- lega yfir ennið og augun. Var svefninn á næsta leiti? Æ kannski. Nei, lrann skyldi ausa peningum út á gólfið, liandfylli eftir lrand- fylli og svo ætlaði hann að hlæja brjálæðislega, já öskra, þegar hann sæi svínin fara að skríða eftir gólf- inu og krafsa eftir Seðlunum. Og aftur skyldi hann ausa Jreim út, meira, Jrangað til froðufellandi og ýlfrandi ófreskjurnar veltust um salina í leit að enn einum Jrús- undkallinum. Frá H O N U M ! Og ennþá einu sinni ætlaði hann að taka handfylli og Jreyta yfir Jressa slímugu maðka. Þeyta Jreim yfir allt. Svona! Hægri liandleggurinn sveiflaðist kröftugl'ega út í loftið, í stórum sveig. Flaska rauk um koll, glas Jreytt- ist út á gólf. Bréfið byrjaði að drekka í sig dökkt vínið, sem rann út um borð- ið. Fyrst eitt hornið, svo breyddist Jrað út og innan stundar var það gegnvott. Nafn lians á umslaginu tók að leysast upp og varð að lok- um að einni, ólæsilegri blekklessu. Skammdegishúmið læddist að húsinu og hvarf inn um glugga á herbergi sofandi manns. En langt í suðri, yfir Keili, yfir Eldey, risu háar, sildfraðar skýja- borgir, laugaðar köldu, rauð- gullnu skini hnígandi sólar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.