Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN eldrar gera í uppeldinu, er að veita börnuin milda andstöðu á þessum mótþróaskeiðum, því að þá skorðast þau föst á þessum skeiðum og komast ekki yfir þau á eðlilegan hátt. Sannleikur- inn er sá að menn ganga í gegnum skeið sem þessi alla ævi eða á meðan menn yfirleitt taka þroska. ■ Nú varst þú sjálfur talinn róttækur á þínum yngri árum. Vnr einungis um tímabundið mótþróaskeið að ræða? J.H.: Ólafur Thors sagði einhverju sinni við mig í kringuin árið 1960. „Þú hefur nú alltaf verið byltingarmaður.“ Hann átti V1ð, að það, sem þá var verið að gera og sem við störfuðum saman að, var í raun og veru afar róttæk breyting, miðað við Það ástand, sem hér hafði rikt um langan tima. Hún var i anda frjálshyggjunnar, en hún var afar mikil breyting frá því, sem verið hafði. Ég lít svo á, að ég hafi alltaf verið róttækur, i þeim skilningi að ég hafi eindregið viljað sluðla að hreyfanleika, breytingum og þróun. Geta sltkir breytinganna menn sótt sér styrk i gamlar fcceðikenningar á borð við kenningar Marx. Hlýtur þá ekki allt- nf að skorta fastmótaðan huqmyndafræðileqan bakgrunn og Þurfa þeir á slíku að halda, þar sem þeir eru í athöfnunum? J.H.: Ég tel, að menn geti ekki einungis verið breytinganna raenn, breytinganna vegna. Menn verða að hafa kjölfestu og sú kjölfesta, sem frjálshyggjan hefur haft, er trúin á manninn. t*essi trú felur það i sér, að fái maðurinn að þroskast með eðli- legum hætti og fái tækifæri, en sé ekki bundinn i fjötra, þá eigi liann mikinn sköpunarmátt til að bera og sé þar að auki vel- V'ljaður, en ekki illviljaður. Það eru tengslin milli þessara hug- mynda og viljans til breytinga, sem eru styrkur frjálshyggjunn- ar. Þetta hvort tveggja hlýtur að fara saman. Hafi menn þessa b'ú á heilbrigði mannsins, þá eru menn ekki hræddir við brevt- lngar, meðan þær gerast með eðlilegri þróun. FRAMKVÆMD SÓSlALISMANS Að hvaða leyti finnst þér sósíalisminn hafa brugðizt? Tel- nrðu likur á að skapa megi lýðræðislegan sósialisma? J.H.: Nei, ég er afar svartsýnn í því efni. Ýmsir sósialistar á Vesturlöndum halda því fram, að ástandið í sósíalistaríkjunum eigi ekkert skylt við sósialisma, heldur megi um það kenna vissum sögulegum ástæðum, hvaða stefnu stjórnarfarið þar hef- nr tekið. Við aðrar aðstæður megi skapa lýðræðislegan sósíal- !sma og því beina margir þessara manna, einkum þeir yngri, athygli sinni að Kína og í seinni tíð jafnvel enn meira að lönd- uni eins og Chile og Kúbu. Ég held, að þetta sé misskilningur. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.