Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN þurfa nokkurn fjölda þingmanna, bæði til að þeir anni þeim málatilbúnaði sem þörf er á fyrir kjördæmin og til liins að hag- ur hinna fámennari landshluta verði síður fyrir borð borinn á þingi. Nú er það góðra gjalda vert að tryggja hlut strjálbýlisins á þingi, en aðferðin, að ákveða í stjórnarskrá þingmannafjölda hvers kjördæmis, hefur tvo verulega galla. 1 fyrsta lagi leiðir ósamræmi þingmannafjölda og kjósendafjölda kjördæmanna til þess að mikið misræmi getur orðið milli kjörfylgis flokks og þingfylgis hans við kjördæmakjör. Er þá þörf milcils fjölda upp- bótarþingsæta til að jafna metin. Okkar 11 hafa ekld hrokkið til og stundum vantað allmikið á. Er hvorugur kosturinn góður að eiga á hættu ójafnræði flokkanna eða að fjölga uppbótar- þingsætum verulega (til dæmis upp í 20). 1 öðru lagi er hætt við að þingsætaskipting sem bundin er i stjórnarskrá, aðlagist seint og illa þeim breytingum sem alltaf eru að verða á búset- unni i landinu. Væru uppbótarþingsætin bundin við kjördæmi, mætti með hsegu móti bæta úr þessum annmörkum og ná þó inarkmiðinu um þingstyrk dreifbýlisins. Þá væri kjördæmakjörnum þing- mönnum skipt milli kjördæma eftir kjósendafjölda hverju sinni en uppbótarþingsætin bundin við hin fámennari og strjálbýlli kjördæmi. Við slikt skipulag þyrfti ekki nema fá uppbótar- sæti til að tryggja fyllsta jöfnuð flokkanna. Ég gæti til dæmis 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.