Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 26
EIMREIÐIN skuli því neilað að ánægjulegt hefði verið að sjá lians stað í fleiri kvæðum en raun er á. Þroskastefnu skálda má greina í nokkrum einstökum kvæð- um misgömlum allt eins og af heildarsvip hóka þeirra, og þá ekki sízt séu þær fleygaðar liátíðlegum tækifærum og öðrum uppákomum í þjóðlífinu, líkt og margoft hefur brunnið við um íslenzkar ljóðabækur. Ekki svo að skilja að tækifærisljóð geta lieppnazt frábærlega vel eins og dæmin sanna, en tíðara mun þó liitl að skáldin hagi orðum fyrir siðasakir eftir skikkun tækifæranna. Slíkum verkum fjölgar yfirleitt eftir því sem líð- ur á feril merkisskálda hérlendis, því hin ytri ásókn í tæki- færiskvæði frá þeirra hendi þyngist þeim mun meira sem skáld- frægðin eykst. Seinna taka þau þetta upp i bækur sínar, stund- um í því skyni að drýgja mjöðinn, stundum af tillitssemi við upphaflega kaupendur kvæðanna — ella gætu þeir litið svo á að skáldin hefðu kastað höndum til vörunnar og kysu ckki að standa við hana um ókomnar tíðir. Stefán frá Hvítadal dróst nokkuð inn í þessi háíslenzku viðskipti svo sem bækur hans sýna, en slapp heldur vel frá þeim. Sum tækifærisljóð lians eru með hreinum ágætum. Þessi þáttur kafsigldi þannig ekki sjálf- stætt sköpunarstarf skáldsins, það bar eftir 1918 nýjan blóma í nokkrum djúpnæmuslu kvæðum lians, og Það vorar er eitt þeirra. Söngvar förumannsins er hins vegar bezta bók Stefáns frá Hvítadal, samfelldust og nýslárlegust á sínum tíma. Hún ber vitni um rímleikni lians þá þegar í þroskaðri mynd, hljóm- ríkan píanóstíl, ef mér leyfist að nefna svo rímskriður hans niður erindin. Þær láta á slöku stað allhátt i eyrum, en verða þó sjaldan beinlínis glumrulegar. Hannes Pétursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.