Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 72
EIMREIÐIN óalgengt, að margir mánuðir líði milli yfirheyrslna og annarra gagnaöflunarráðstafana fyrir dómi og margir mánuðir líði aft- ur frá því, að gagnaöflun er lokið þar til málflutningur fer fram. Leiðir þetta til þess, að bæði málflytjendur og dómarar þurfa jafnvel oft að setja sig inn í hvert mál. Fer þannig talsvert mik- ill tími forgörðum auk þess sem þetta fyrirkomulag hefur þá liættu í för með sér, að málflytjendur og dómarar hneigist til þess að láta málin liggja óhreyfð óhóflega lengi, þegar farið er að fyrnast yfir þau i huga þeirra. Einnig verða hin löngu hlé á vinnu við hvert mál til þess, að yfirsýn um málið missist. Það væri því tvímælalaust hagræði að því, ef unnt væri að þjappa meðferð livers máls meira saman en nú er gert, og má gera ráð fyrir því, að það liefði strax veruleg áhrif í þá átt, ef gagna- öfluninni fyrir dómi væri flýtt, svo sem vikið var að undir 2. lið liér að framan. 4. Dregið verði úr frumkvæði dómaranna í yfirheyrslum. Hér á landi tíðkast það miklu meira en í nágrannalöndum okkar, að það séu dómarai'nir, en ekki málflytjendur aðilanna, sein liafi frumkvæðið í yfirheyrslum, spyrji fyrst þeirra spurninga, sem þeir vilja spyrja, o. s. frv., enda hefur gengið illa að losa íslenzkt einkamálaréttarfar úr viðjum sakamálaréttarfars 18. og 19. aldar. Af þessu leiðir, að dómararnir þurfa að verja allmikl- um tíma til undirbúnings yfirheyrslna. Ég tel, að það væri til talsverðra bóta, ef frumkvæðið i þessum efnum yrði fengið mál- flytjendunum, en lilutverk dómaranna yrði fyrst og fremst svip- að hlutverki fundarstjóra, þ. e. að liafa stjórn á réttarhaldinu. Það er að visu ekki öruggt, að yfirheyrslurnar yrðu neitt árang- ursríkari með þessu móti lieldur en þær nú eru. Ávinningurinn væri fyrst og fremst fólginn í því, að dómararnir þyrftu minni tíma til þess að búa sig undir réttarhöld, en fengju í þess stað meiri tíma til þess að halda réttarhöld. Auk þess eiga málflytj- endurnir að hafa betri aðstöðu til þess en dómararnir að meta það, liverra spurninga þarf að spyrja aðilja og hvert vitni, þar sem þeir hafa fyrir yfirheyrslurnar verið í persónulegu sam- bandi við aðilana og e. t. v. aðra þá, sem við sögu koma í mál- inu, en dómararnir hins vegar ekki. Það er mjög áberandi galli á yfirheyrsluin fyrir dómstóluin hér á landi, hve ómarkvissar þær eru, þ. e. a. s. í stað þess, að menn séu kallaðir fyrir dóm til þess að bera vitni um tiltekin atriði, sem talið er, að þeir hafi vitneskju um og víst sé, að máli skipti, þá eru þeir oft kallaðir til þess að gefa skýrslu í máli til að kanna, livort þeir viti ekki „eittlivað“ um málið og viðkom- 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.