Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 67
EIMREIÐIN HÖRÐUR EINARSSON, HRL. Hægagangur r a hraðaöld Allir, sem koma nærri meðferð dómsmála hér á landi, þekkja til þess, live mikill seinagangur er á málunum. Er þá fyrst og fremst átt við mál fyrir almennum héraðsdómum í einkamál- um, þ. e. í stórum dráttum þau mál, sem hér í Reykjavík lúta meðferð borgardómaraembættisins. Langmestur fjöldi þeirra mála, sem undir það embætti falla, fær þó mjög hraða afgreiðslu, en það eru liin einföldustu skuldamál, svo sem víxilmál, sem ekki er haldið uppi vörnum í. Sé hins vegar haldið uppi vörn- um og þörf talin á að afla gagna fyrir dómi, t. d. með yfirheyrsl- um, er eins og málin séu lögð í pækil, sem ekki megi hreyfa þau úr fyrr en mjög er tekið að slá í þau. Algengast er, að rekstur slíkra mála taki a. m. k. tvö til þrjú ár, en frávik eru í báðar áttir. Því fer fjarri, að það verði talin regla, að meðferð hinna meiriháttar mála taki yfir lengri tíma- bil heldur en meðferð hinna minniháttar mála, m. a. s. virðist nokkurrar viðleitni gæta hjá dómstólunum til þess að hraða sérstaklega meðferð allraþýðingarmestu mála. Enginn mun víst verða til þess að halda því fram, að seina- gangurinn á málunum stafi fyrst og fremst af því, að vinnan við þau sé svo mikil. Fæst þeirra mála, sem taka yfir t. d. tveggja til þriggja ára tímabil, eru svo viðamikil, að ekki mætti ljúka þeim á þremur til fjórum inánuðum og jafnvel á enn skemmri tíma, ef að þeim væri unnið nokkurn veginn í samfellu. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.