Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN Nú vorar og sólþýðir vindar blása. Ur vetrarins dróma raknar. Nú yngist heimur og endurfæðist og æskuglaður hann vaknar. Nú brosir röðull við ísþöktum elfum, þær æsast og fjötra slita. Hann langelda kyndir í fannþöktum fjöllum. Hve fagurt er út að líta. Hve sælt reyndist forðum að vakna og vaða er var ég svolítill drengur. í túninu pollar og tjarnir standa, slíkt tælir mig ekki lengur. Það syngur í eyrum mér seytlandi niður af sólbráð úr hlíð og felli. Nú mætti ég gjarnan vaða, ef ég vildi, mér væri ekki liótað skelli. Því nú er ég vaxinn að vizku manna, og vordagar ævinnar farnir. En dætur mínar, þær Erla og Anna, þær ösla nú polla og tjarnir. Þær finna glaðar til vængjanna veiku og vaxandi hugsjónaþorsins. Úr augunum brennur heiðríkjuhrifning, þær hlakka svo ákaft til vorsins. Stefán frá Hvítadal. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.