Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 54
EIMREIÐIN sem því líður, þá er Guð áreiðanlega bezt tilbeðinn, þegar mað- urinn getur „tekið lífið gilt“ eins og séra Jón prímus komst að orði, tekið það gilt og haldið upp á það öðru hverju að vera til og hlegið — með Guði, í samhljóman við sköpunina. Þetta kann þjóðfélagið ekki lengur — hafi það þá nokkurn tíma kunnað það. Boðskapurinn um SHALOM er hoðskapurinn um það, að hjarta mannsins geti aftur slegið i takt við sigurverk sköpunar- innar. Frá mínu sjónarmiði er spurningin um sterka kirkju ekki spurningin um að einhver trúarbrögð hafi forgang fram yfir önnur, spurningin er hvort kristin kirkja geti uppfyllt hina sam-mannlegu von og þrá eftir SHALOM. En sé að henni vegið á óheiðarlegan og óábyrgan hátt kann að vera, að þar sé vegið að mennskunni sjálfri á sama hátt. Kirkjan þarf ekki á neinni sögulegri réttlætingu að lialda, hún þarf enga réttlætingu aðra en verk líðandi stundar og boðskapinn sjálfan, sem er miklu æðri en hún sjálf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.