Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN SÉRA GUNNAR KRISTJANSSON, VALLANESI Draumurinn um SHALOM Ef einhver stofnun er alþjóðleg þá er það kirkjan. Kirkjan er einnig sú stofnun, sem lifað hefur flestum eða öllum stofn- unum lengur. En kirkjan er ekki aðeins stofnun, hún er fyrst og fremst hreyfing. Til þess að skilja kirkjuna er heillavæn- legast að skilja hana sem hreyfingu, sem komin er um langan veg endurnýjuð við hvern áfangastað. Tungumálið virðist setja þessi tvö hugtök, stofnun og hreyfing, upp sem algjörar and- stæður, sem við okkar þjóðkirkjufyrirkomulag getur valdið al- varlegum misskilningi á eðli kirkjunnar. Viðfeðmi kirkjunnar í tíma og rúmi gerir hana svo litrika sem raun ber vitni. Engu að síður er kjarni þessa víðfeðmis auðveldlega skilgreinan- legur en ef til vill ekki að sama skapi skiljanlegur utan frá, sem er samkvæmt eðli málsins þegar trúarbrögð eiga i hlut. Trúar- brögð eru vart skiljanleg, það væri nær sanni að segja, að þau væru skynjanleg — líkt og ljóð, tónlist eða ys og þys hreyfing- arinnar. Trúarbrögð verða í stuttu máli ekki meðtekin að neinu gagni á öðru sviði en því, sem maður getur upplifað með allri Persónu sinni, en ekki skilningnum einum saman. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.