Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 23
HANNES PÉTURSSON, SKALD EIMREIÐIN Skáld í Bessatungu Fyrri vetur minn í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, sem var til húsa i gamla stýrimannaskólanum við Öldugötu, bar svo til eitt sinn að íslenzkukennari, maður um fertugt, hóf kennslu- stund á því að lesa upphátt fyrir bekkinn kvæði Stefáns frá Hvítadal Það vorar. Hann studdist við nýja bók sem hann hafði raðlagt okkur nemendunum að kaupa. Hún hét Heiman ég fór °g flutti valin sýnisliorn úr islenzkum skáldskap. Eiginlega var hún andlegur nestispoki ætlaður þeim sem skutust í ferðir og höfðu gaman af að stytta sér stundir við bóklestur í áfanga- stað. Þar var eitthvað að finna við flestra liæfi — ein bók sem atti að koma í staðinn fyrir margar og þægilegt var að stinga ni®ur hjá sér áður en lagt væri upp. Og fyrir því bar hún þetta nafn. Þessi íslenzkukennari var tilfinningamaður mikill. Og nú las hann við púltið liægt og stillilega Það vorar. Við grænjaxlarnir hlýddum á, og þeir sem eyru böfðu þeir lieyrðu hvílikt kvæði betta var. Hljóð ríkti í skólastofunni. Og viti menn: klökkvi sotti i rödd kennarans eftir þvi sein leið á kvæðið. Svo hljóm- uði síðasta braglinan af vörum hans, liin sára jálning skálds- lns sem andspænis vorkomunni skynjar haust ævi sinnar: „Ég hef ekki neins að bíða.“ 1 sömu svifum reis kennarinn úr sæti, lét skjálfraddaður þau orð falla að liann sjálfur hefði ekki heldur neins að bíða í þessu lífi, lokaði bókinni, sleit kennslu- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.