Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 7
EIMREIÐIN Kjölfesta frjálshyggjunnar er trúin á manninn VIÐTAL VIÐ JÖNAS HARALZ, BANKASTJÖRA Spyrjendur af hálfu Eimreiðarinnar: Agnar Friðriltsson, Baldur Guðlaugsson, Björn Bjarnason, Jón Óttar Ragnarsson og Magnús Gunnarsson Viðtalið færði í letur Baldur Guðlaugsson RÓTTÆKNI Hvers vegna er ungt fólk róttækara núna en verið hefur 11 m langt skeið? J-H.: Mér er satt að segja til efs, að það sé ýkja róttækt. Spurn- ln8ln er allt eins sú, hvort margt þessa unga fólks, sem telur S1g rottækt, sé ekki rómantískir og afturhaldssamir draumóra- ^enn. Áherzlan, sem lögð er á þjóðernis- og einangrunarstefnu, endir eindregið í þá átt. Að vísu telur þetta unga fóik sig vilja yrnsar róttækar breytingar, en hugmyndir þess eru svo óraun- s*jar og rómantískar, að þær nálgast afturhaldsstefnu. Auð- vitað er þetta ekkert nýtt í veraldarsögunni eða sögu hugmynda- í’æðinnar; það hefur alltaf verið stutt bil á milli þeirra, sem e ja sig yzt til hægri og yzt til vinstri. Það jaðrar við, að end- arnir nái saman. Stundum virðist ekki laust við, að vissra þversagna gæti 1 stefnu þess unga fólks, sem telur sig róttækt. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.