Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Side 7

Eimreiðin - 01.01.1972, Side 7
EIMREIÐIN Kjölfesta frjálshyggjunnar er trúin á manninn VIÐTAL VIÐ JÖNAS HARALZ, BANKASTJÖRA Spyrjendur af hálfu Eimreiðarinnar: Agnar Friðriltsson, Baldur Guðlaugsson, Björn Bjarnason, Jón Óttar Ragnarsson og Magnús Gunnarsson Viðtalið færði í letur Baldur Guðlaugsson RÓTTÆKNI Hvers vegna er ungt fólk róttækara núna en verið hefur 11 m langt skeið? J-H.: Mér er satt að segja til efs, að það sé ýkja róttækt. Spurn- ln8ln er allt eins sú, hvort margt þessa unga fólks, sem telur S1g rottækt, sé ekki rómantískir og afturhaldssamir draumóra- ^enn. Áherzlan, sem lögð er á þjóðernis- og einangrunarstefnu, endir eindregið í þá átt. Að vísu telur þetta unga fóik sig vilja yrnsar róttækar breytingar, en hugmyndir þess eru svo óraun- s*jar og rómantískar, að þær nálgast afturhaldsstefnu. Auð- vitað er þetta ekkert nýtt í veraldarsögunni eða sögu hugmynda- í’æðinnar; það hefur alltaf verið stutt bil á milli þeirra, sem e ja sig yzt til hægri og yzt til vinstri. Það jaðrar við, að end- arnir nái saman. Stundum virðist ekki laust við, að vissra þversagna gæti 1 stefnu þess unga fólks, sem telur sig róttækt. 7

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.