Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 31

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 31
RAGNHILDUR BJARNADOTTIR Enginn vafi er á nauðsyn þess að læra til verka og að kennaranám þarf að tengjast starfsvettvangi og raunverulegum aðstæðum. Margir fræðimenn hafa fjallað um mikilvægi þess að kennarar læri á vettvangi og í samskiptum sínum við viðtöku- kennara (Korthagen og Kessels, 1999; Lauvás og Handal, 2000). Jafnvel hefur því verið h-aldið fram að vettvangsnám eigi að vera kjarni kennaramenntunar og nemar nokkurs konar lærlingar í meistaranámi, svipað og tíðkast hefur um iðimema (Lave og Wenger, 1991; Nielsen og Kvale, 1999). Slík áhersla á vettvanginn hefur líka verið gagnrýnd, hættan sé sú að nemar taki gagnrýnislaust upp vinnubrögð fyrirmynda og öðlist ekki nógu sterka faglega undirstöðu fyrir kennarastarfið (Jordell, 2003; Korthagen, 2004). Markmið kennaramenntunar er víðast hvar að kennaranemar byggi upp starfs- hæfni sem felst í fleiru en að kunna til verka. Hugtakalíkanið á mynd 1 verður notað til að ræða ýmsar hliðar og víddir í þeirri starfshæfni sem vænst er af kennaranem- um. Mynd 1 Starfshæfni kennaranema: ýmsar hliðar og víddir persónuleg Ytri aðstæður • Kennaranóm • Starfsvettvangur grunnskólakennara • Islenskt nútímasamfélag • Fagleg viðmið I kennaranámi er stefnt að því að kennaranemar öðlist vald á þekkingu. Ætlast er til að þeir þekki eða viti margt (sjá mynd 1). Ef tekið er mið af Náms- og kennsluskrá Kenn- amháskóla íslands (2003) þá er átt við þekkingu • sem tengist þroska barna, uppeldi og skólanum sem stofnun • í námsgreinum sem kenndar eru í grunnskólum • á kennsluaðferðum. Mikilvægt er talið að þekking tengist athöfnum; að það „tvinnist saman fræðilegt nám og nám á væntanlegum starfsvettvangi" (Náms- og kennslukrá, 2003:10). Gildi fræðilegs náms hefur gjarnan verið rökstutt með tilvísan í kenningar Vygotskys; þá 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.