Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 39

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 39
RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR kunnáttunni (sbr. skilgreining á hæfnihugtakinu hér að framan). Annar nemi hefur enn áhyggjur af getublöndun: - Ég hræðist mjög getublandaða bekki og þá hugsun að koma ekki öllu til skila þannig að allir skilji, ég hræðist það að ná ekki markmiðum mínum og þá lenda í því að miða kennsluna bara við getumeiri nemendur. Þessi nemi setur sér háleit fagleg markmið, og er greinilega að glíma við þau, enda þótt hann/hún telji sig ekki hafa náð nægjanlegum árangri. Þarna kemur greinilega fram að hugmyndafræði nemans hefur áhrif á þær kröfur sem gerðar eru um eigin hæfni. Enda þótt sú starfshæfni sem nemarnir eru að byggja upp virðist einkum felast í að geta gert eitthvað ákveðið, sem þarf persónulegan styrk til að ráða við, bera svörin með sér að fagleg hlið starfshæfiiiimar - að vita, kunna og ígrunda - hefur meiri áhrif hjá mörgum en þeir gera sér grein fyrir. Jafnframt er ljóst að mikill einstaklingsmun- ur er á því hvar bæði veikleikar og styrkur einstaklinga liggur. Veikleikar og styrkur Markmið viðtalanna var að dýpka skilning á starfshæfni þátttakenda, þ.e. á því hvernig það að geta gert tengist öðrum hliðum starflTæfninnar, því að vera, að þekkja/vita og að ígrunda. Þrjú viðtöl eru valin til að lýsa breidd í nemendahópnum. Þátttakendum eru gefin tilbúin nöfn. Viðtal við Ara. Hann er spurður um hvað skorti til að hann ráði við viðfangsefni kennarastarfsins. Ari segir: Mér finnst reynslubankinn vera lítill. Mér finnst ég núna fyrst, á þessari önn vera farinn að skynja hvað góður kennari þarf að hafa til að vera góður kennari. Að mínu mati þarf hann að geta kennt út frá bömunum, þá meina ég að kennslan þarf að miðast við ein- staklingana. Hann þarf að nálgast börnin á þeirra forsendum. Það er sama á hvaða aldri börnin eru, hann þarf alltaf að geta notað sína hæfileika og kunnáttu þó að hann þekki námsefnið lítið. Börnin verða að fá tækifæri til að byggja ofan á sinn þekkingarbanka, nám má ekki verða nein ítroðsla eða prédikun heldur tengt því sem börnin skynja sjálf. Þau læra ekkert öðruvísi ... Mér finnst ég vera farinn að skilja það að þetta er markmið sem ég þarf að nálgast. En hvort ég er orðin hæfur til þess að ná því held ég ekki. Ég held að það komi bara með æfingunni. Greinilegt er að Ari lýsir þarna ekki síður styrk sínum en veikleikum. Styrkurinn felst í að hann er að móta faglega sýn. Hann kemur með annað dæmi um veikleika, sem sýnir að ígrundun er stór þáttur í þeim styrk sem hann er að þróa með sér. Eg er sennilega lélegasti kennarinn til að fara kenna n og nn reglu eða ng og nk, þó svo að ég sé á íslenskukjörsviði. Það verður virkilegt vandamál ef ég á að „troða" reglum upp á nemendur því þar er ég slakur. En ég get þó vonandi sagt það sem kennari að ég sé slakur í þessum reglum án þess að það eigi eftir að bitna á mér sem kennara. Það er mikilvægur póstur að maður getur ekki ætlað sér að vera einhver alfræðiorðabók þó svo að maður sé kennari. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.