Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 47

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 47
JÓHANNA EINARSDÓTTIR OG SIF EINARSDÓTTIR „Á ég að vera með þvílíkum kerlingum í bekk?" Reynsla eldri og yngri nemenda í leikskólakennaranómi Meginmarkið pessarar rannsóknar var að kanna reynslu, þarfir og aðstæður eldri og yngri nemenda í leikskólakennaranámi. Tekin voru hópviðtöl við nemendur, allt konur, sem voru að Ijúka náminu og var þeim skipt í rýnihópa eftir aldri og undirbúningi fyrir háskólanám. Flestir yngri nemanna höfðufengið áhuga á að verða leikskólakennarar við störfí leikskólum og þeir eldri höfðu unnið lengi og ákváðu að setjast á skólabekk til að auka fagmennsku sína og starfsöryggi. Viðbrögð nánasta umhverfis gagnvart námsvalinu voru frekar blendin og höfðu margar þeirra fengið nokkuð neikvæð viðbrögð við því að þær ætluðu í leikskólakenn- aranám. Konurnar voru almennt ánægðar með námið þótt þær teldu að ýmislegt mætti betur fara. 1 upphafi fannst þeim eldri þær ekki eiga heima í háskólasamfélaginu og yngri nemunum fannst samsetning nemendahópsins framandi. Misjafnt var eftir hópum hvernig þátttakendur skynjuðu námið og einnig var greinilegt að yngri og eldri nemar báru sig ólíkt að við lærdóminn. Eldri konurnar fundufyrir kvíða og óöryggi í upphafi náms en stuðningur og samvinna við aðra eldri nema skipti meginmáli fyrir gengi þeirra. Mörgum þeirra reyndist einnig erfitt að slíta sig lausar úr húsmóðurhlutverkinu og samþætta fjölskyldulíf og háskólanám. Niðurstöður eru ræddar í Ijósi umræðu um mikilvægi margbreytileika í háskólasamfélaginu, stefnumótun og mótun námsfyrir ólíka nemendahópa. INNGANGUR Á síðastliðnum áratugum hafa verulegar breytingar orðið á þeim nemendahópum sem stunda nám í íslenskum háskólum. Aðsókn kvenna Qón Torfi Jónasson, 1995, 1999) og eldra fólks í háskólanám hefur stóraukist (Hagstofa íslands, 2003). Erlendis hefur sama þróun átt sér stað (Wisker, 1996) og samhliða hafa rannsóknir á samsetn- ingu nemendahópa, gengi þeirra og reynslu verið stundaðar, einkum í Bretlandi og Bandaríkjunum (sjá t.d. Davies, Lubelska og Quinn, 1994; Hurtado, Grey, Gurin og Gurin, 2003; Renn, Dilley og Prentice, 2003). Þrátt fyrir þessar miklu breytingar á ís- lensku háskólasamfélagi er fátt vitað um gengi og reynslu ólíkra hópa háskólanema 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.