Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.1939, Blaðsíða 19
Æ G I R 13 lafla II. Síldarverksm. í árslok 1938 og' afköst þeirra í málum á sólarhring. 1- Verksm. hf. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðja Akraness, Akranesi . . . . 700 2. — rikisins SRS, Sólbakka 1 300 3. — hf. Kveldúlfur, Hesteyri 1 300 4. — hf. Djúpavik, Djúpuvík . . , . • 4 800 5. — rikisins SR30, Siglufirði 2 600 0. — rikisins SRN, Siglufirði 4 800 7. — ríkisins SRP, Siglufirði 1 600 8. — Siglufjarðarkaupst., (Grána) Sigluf. . 400 9. — — (Rauðka), Siglufirði 1 000 30. — iif. Kveldúlfur, Hjaltejui 7 200 ii. — lif. Síldarolíuverksm., Dagverðareyri . 1 100 12. — hf. Ægir, Krossanesi 3 000 13. — Síldarverksmiðjufél. á Húsavík . . 400 14. — rikisins SRR. Raufarhöfn 1 200 15. — lif. sildarverksm., Seyðisfjarðar. . ■ 700 16. — hf. Fóðurmjölsverksmiðja Norðfj. 700 Mál samtals 32 800 Taíla III. Þátttaka í síldveiðinni 1937 og 1938 (herpinótaskip). 1938 1937 d l'egund skipa Tala Tala skipv. Tala lierpii Tala Tala skipv, Tala herpi fogarar . . . 25 672 25 32 884 32 Linugufuskip 29 547 29 30 561 30 Mótorskip . . 131 1659 100 149 1728 105 185 2878 154 211 3173 167 °éí var hún eingöngu noluð til beitu. Rraman af sumri veiddist einnig tals- Vert í landnætur á Seyðisfirði. Á ísafjarð- arpolli veiddist óvenjumikið af smásíld í maímánuði. Voru liafðir 3 og 4 lásar á Pollinum og fékkst í þá 900 tn. af síld, er eingöngu var seld til beitu. Um vorið var einnig töluvert af smásíld og milli- sild innarlega í Eyjafirði. Seinast i maímánuði sá færeyksl fiski- skip stóra síldartorfu við Rauðunúpa. Rastaði það sildarnetum í torfuna og fékk um 2000 síldar. Var þetta fyrsta fregnin, cr barst um að síld sæist vaða hér við land á árinu. Fyrir atbeinu Síldarútvegs- nefndar lét bátur frá Siglufirði reka 7. júní, og fékk hann lítið eitt af síld 18 sjómílur norðaustur af Siglunesi. Reynd- ist fitumagn hennar 9.5%, en á sama tíma árið áður var fitumagnið rúm 11%. Mikill áhugi var fyrir síldveiðum að þessu sinni, en þó ekki að sama slcapi og árið áður, enda var þess ekki að vænta þar sem síldarlýsi hafði fallið mjög mikið í verði. Þegar litið er á verð- mismuninn á síldinni nú og síðastl. ár, dylst manni ekki, að þátttakan í veiðinni hefir verið hlutfallslega miklu meiri á þessu sumri en 1937. Meiri liluti stjórnar síldarverksmiðjanna ákvað að greiða kr. 4.50 fyrir málið (135 kg), og er það kr. 3.50 minna en síðastl. ár. Allar aðrar sildarverksmiðjur í landinu greiddu sama verð og ríkisbræðslurnar. Útgerðar- menn gátu valið um að selja bræðslu- síldina fyrir fast verð, sem sé kr. 4.50 pr. mál, eða átt eftirkaup um endanlega af- komu síldariðnðarins á árinu og fengið við afhendingu útborguð 80%, eða kr. 3.60 pr. mál, en áætlunarverðið var bið sama og kaupverðið. Þetta átti þó ein- göngu við um ríkisbræðslurnar. Þótt um þessar tvær söluleiðir væri að velja, munu þó allir hafa selt fyrir fast verð. Þátttakan í síldveiðinni var meiri en nokkru sinni fyrr, að árinu á undan frá- teknu. Alls stunduðu 185 skip síldveiðar með herpinót, og er það 26 skipum færra en fyrra ár. í sumar voru notaðar 154 herpinætur, og er það 13 herpinótum færra en fyrra ár. Alls stunduðu veið- arnar 2878 menn, og er það 295 mönn- uni færra en síðastl. ár. Sildveiðiskipin byrjuðu að búa sig á veiðar mjög snemma, og fór það fyrsta þeirra, mb. „Garðar“ úr Vestmannaeyj- um, 4. júní. Upp úr þvi fóru skipin að tínast norður eilt og eitt, en flest fóru þau

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.